Fleiri fréttir

Veiðin byrjar á morgun

Þá er biðin á enda hjá veiðimönnum og langþráður dagur sem markar upphaf veiðisumarsins 2020 loksins runninn upp.

Endurbætt veiðihús við Tungufljót

Verulegar endurbætur hafa átt sér stað í veiðihúsinu við Tungufljót en eldra húsið var orðið mjög slappt og var orðið þyrst í að láta taka sig í gegn.

Shearer segir Aguero betri en Henry

Alan Shearer, goðsögn, setur Sergio Aguero ofar en Thierry Henry á lista yfir bestu framherja ensku úrvalsdeildarinnar. Shearer setur þó sjálfan sig í efsta sætið.

„Bruno er að gera það sem Pogba átti að gera“

Emmanuel Petit, fyrrum leikmaður Arsenal og franska landsliðsins, segir að Bruno Fernandes hafi komið inn með þá hluti í lið Manchester United sem Paul Pogba átti að koma með inn í félagið.

Seldu handklæði Kobe Bryant á 4,6 milljónir

Kobe Bryant heitinn var með handklæði á herðunum eftir lokaleik hans í NBA-deildinni í aprílmánuði fyrir rétt tæpum fjórum árum. Þetta handklæði hlýtur að vera það verðmætasta í heimi.

Enska úr­vals­deildin á­nægð með notkunina á VAR

Enska úrvalsdeildin er sögð ánægð hvernig hefur tekist til að innleiða VAR, myndbandsaðstoðardómara, í deildina og segir heimildarmaður innan ensku úrvalsdeildarinnar að þeir segist standa framar en aðrar deildir í Evrópu voru á sínu fyrsta tímabili með VAR.

Sjá næstu 50 fréttir