Fleiri fréttir

Víðir biðst afsökunar: „Í dag gerði ég mistök“

Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, greinir frá því á Twitter-síðu sinni í kvöld að hann hafi gert mistök á blaðamannafundi dagsins þar sem hann greindi frá því að fjögur íþróttafélög hafi stundað æfingar í æfingabanninu sem nú stendur yfir.

Laun Íslandsmeistaranna skerðast um mánaðarmót

Formaður knattspyrnudeildar Íslandsmeistara KR segir ekki annað koma til greina en að laun leikmanna félagsins muni skerðast þegar í stað í kjölfar ástandsins í þjóðfélaginu.

Brunaútsala hjá Real í sumar?

Zinedine Zidane, stjóri Real Madrid, er talinn vilja losna við fimm leikmenn frá félaginu í sumar en hann vill hreinsa til og koma með nýtt blóð inn í félagið.

„Hneykslaður ef Ighalo fer frá United“

Paul Merson, sparkspekingur Sky Sports og fyrrum leikmaður í enska boltanum, segir að Odion Ighalo hafi verið frábær síðan hann gekk í raðir Manchester United í janúarglugganum á láni Shanghai Shenhua.

HSÍ hvetur iðkendur til heimaæfinga

Allt íþróttastarf í landinu liggur niðri vegna Covid-19 en það er ekki þar með sagt að íþróttafólk liggi með tærnar upp í loft. Heimaæfingar eru mikið stundaðar hér á landi sem og annars staðar í heiminum.

Bruno sér eftir því að hafa „sussað“ á Guardiola

Bruno Fernandes hefur komið eins og stormsveipur inn í lið Manchester United frá því að hann kom til félagsins í janúar. Hann lenti meðal annars upp á kant við Pep Guardiola, stjóra Man. City, í grannaslag liðanna fyrr í mánuðinum.

Segir Neymar tæknilega besta leikmann í heimi

Brasilíska goðsögnin, Cafu, segir að landi sinn Neymar sé tæknilega besti leikmaður í heimi. Ekki einu sinni fyrrum samherji Neymar, Lionel Messi, sé betri en hann tæknilega.

Klopp reyndi að leika eftir dans Uxans

Það var létt yfir Jurgen Klopp, stjóra Liverpool, er hann ræddi við heimasíðu Liverpool í gegnum myndbandssímtal. Hann sagði mikilvægt að taka stöðuna alvarlega og fara eftir fyrirmælum en lagði hins vegar áherslu á að fólk myndi halda áfram að lifa lífinu.

Liðsfélagi Gylfa varð sér til skammar

Oumar Niasse, framherji Gylfa Sigurðssonar hjá Everton, varð sér til skammar í gærkvöldi er hann fór út að rúnta með félögum sínum en íbúar í Englandi hafa verið beðnir um að halda sig heima vegna kórónuveirunnar.

Sjá næstu 50 fréttir