Fleiri fréttir

Sara saxaði á forskot heimsmeistarans

Fyrir síðustu tvær greinarnar á Wodapalooza-mótinu er Sara Sigmundsdóttir 16 stigum á eftir efstu konu, heimsmeistaranum Tiu-Clair Toomey.

Schmeichel sló pabba sínum við

Kasper Schmeichel þarf að verða Englandsmeistari fjórum sinnum í viðbót til að jafna við Peter Schmeichel, föður sinn, en í gær tók hann fram úr þeim gamla að einu leyti.

Mun ekki þvo treyjuna eftir að hafa faðmað Messi

Danski landsliðsmaðurinn Martin Braithwaite svífur um á bleiku skýi þessa dagana eftir að hafa óvænt gengið í raðir Barcelona í vikunni. Hann komst vel frá sínum fyrsta leik fyrir félagið.

Sara færðist niður í 2. sæti

Sara Sigmundsdóttir varð að horfa á eftir efsta sætinu á Wodapalooza Crossfit-mótinu í bili þegar hún varð í 10. sæti í fimmtu grein mótsins, Hákarlabeitunni.

Rúnar Alex með Dijon af fallsvæðinu

Rúnar Alex Rúnarsson varði mark Dijon vel í kvöld þegar liðið náði í mikilvægt stig gegn Monaco í baráttunni um að bjarga sér frá falli úr frönsku 1. deildinni í fótbolta.

Frábær undirbúningur fyrir leikinn við Real

Riyad Mahrez segir að sigurinn gegn Leicester í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld muni hjálpa Manchester City fyrir stórleikinn við Real Madrid í Meistaradeild Evrópu á miðvikudaginn.

Jesus skaut Man. City enn nær silfrinu

Gabriel Jesus skoraði sigurmarkið þegar Manchester City vann Leicester 1-0 í slag liðanna í 2. og 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag.

Ronaldo jafnaði met í þúsundasta leiknum sínum

Cristiano Ronaldo hélt upp á sinn þúsundasta fótboltaleik með því að skora í 2-1 sigri Juventus gegn SPAL á útivelli. Hann jafnaði met með því að skora í ellefta deildarleik sínum í röð.

Sjö mörk Janusar ekki nóg | Guðjón og Sigvaldi mættust

Guðjón Valur Sigurðsson og Sigvaldi Björn Guðjónsson voru á ferðinni þegar PSG tók á móti Elverum í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta í dag. Janus Daði Smárason skoraði sjö mörk fyrir Aalborg í Zagreb í sama riðli.

Messi lauk "markaþurrð“ með fernu

Lionel Messi skoraði þrennu í fyrri hálfleik og fjögur mörk alls þegar Barcelona valtaði yfir Eibar í spænsku 1. deildinni í fótbolta, 5-0.

West Brom og Leeds nær úrvalsdeildinni

West Brom og Leeds eru skrefi nær sæti í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir sigurleiki í dag. Jón Daði Böðvarsson lék í tapi Millwall gegn Wigan.

Ágúst Elí og Þráinn Orri í sigurliðum gegn löndum sínum

Bjerringbro-Silkeborg skapaði sér fjögurra stiga forskot á Skjern með 28-25 sigri þegar þessi tvö Íslendingalið mættust í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Í Svíþjóð fagnaði Ágúst Elí Björgvinsson í Íslendingaslag.

ÍBV og KA/Þór sprengdu upp baráttuna um úrslitakeppnissæti

ÍBV vann Stjörnuna 27-25 og KA/Þór hafði betur gegn HK, 33-31, í mikilvægum leikjum í baráttunni um sæti í fjögurra liða úrslitakeppni Olís-deildar kvenna í handbolta í dag. Fram jók forskot sitt á toppnum með sigri á Aftureldingu, 35-11.

Kristján rekinn frá Löwen

Rhein-Neckar Löwen er í þjálfaraleit eftir að hafa sagt Kristjáni Andréssyni upp störfum í dag.

Sjá næstu 50 fréttir