Fleiri fréttir

Hvert gæti Brady farið?

Framtíð Tom Brady er mikið í umræðunni vestanhafs enda er hann að gæla við að yfirgefa New England Patriots. Þá stendur eftir spurningin hvaða lið hentar honum í dag?

Lykil­leik­menn fram­lengja í Eyjum

Stuðningsmenn handboltaliða ÍBV fengu góðar fréttir í kvöld þegar greint var frá því að Sunna Jónsdóttir og Fannar Þór Friðgeirsson hefðu framlengt samning sína við félagið.

Aron og Heimir fengu stig gegn Xavi

Al-Sadd og Al Arabi gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í úrvalsdeildinni í Katar í dag. Þjálfari Al-Sadd er spænska goðsögnin, Xavi, sem lék með Barcelona við frábæran orðstír.

Brady sagður íhuga alvarlega að yfirgefa Patriots

Leikstjórnandinn sigursæli, Tom Brady, hefur ekki enn ákveðið hvað hann gerir næsta vetur en nú berast tíðindi af því að hann gæti söðlað um eftir að hafa leikið fyrir New England Patriots allan sinn feril.

Ný vítaskytta Man City loksins fundin?

Helmingur vítaspyrna Manchester City á leiktíðinni hafði farið forgörðum þangað til Kevin De Bruyne steig upp og skoraði örugglega í sigri liðsins á Real Madrid í gærkvöld.

Er Gylfi Þór að renna út á tíma hjá Everton?

Gylfi Þór Sigurðsson, dýrasti leikmaður enska knattspyrnufélagsins Everton frá upphafi og einn besti leikmaður Íslands allra tíma virðist ekki eiga sjö dagana sæla hjá enska félaginu þessa dagana.

Sjá næstu 50 fréttir