Fleiri fréttir

Gylfi áfram á meiðslalistanum

Gylfi Þór Sigurðsson verður ekki með Everton í kvöld er liðið mætir Newcastle á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni.

Valgeir til reynslu hjá AaB

Einn besti ungi leikmaður Pepsi Max-deildar karla á síðasta tímabili er til reynslu hjá AaB í Danmörku.

Alisson jafnaði við Gylfa í gær

Alisson Becker, markvörður Liverpool, lagði upp seinna mark Liverpool liðsins og er þar með búinn að jafna við margar stórstjörnur á stoðsendingalistanum á þessu tímabili.

Ronaldo fór á mikið flug eftir að Messi fékk Gullboltann

Cristiano Ronaldo var frekar rólegur framan af tímabili með Juventus en frammistaða hans í síðustu leikjum hefur verið hreinlega mögnuð. Það lítur út fyrir að verðlaunahátíð í byrjun desember hafi eitthvað með þetta að gera.

Fyrirliðarnir hittust eftir leik

Fyrirliðar fótbolta- og handboltalandsliða Íslands hittust eftir leik Íslendinga og Portúgala á EM 2020 í handbolta.

Í beinni í dag: Einn leikur á dagskrá

Eftir frábæran dag hjá okkur í gær þar sem við vorum með 12 beinar útsendingar þá er dagurinn í dag töluvert rólegri. Aðeins einn leikur er á dagskrá en það er viðureign West Bromwich Albion og Stoke City í ensku B-deildinni.

Magnaður Mahomes kom Kansas City Chiefs í Ofurskálina í fyrsta skipti í 50 ár

Kansas City Chiefs er komið í leikinn um Ofurskálina víðsfrægu eftir ótrúlan leik gegn Tennessee Titans. Lokatölur 35-24 þar sem leikstjórnandi Chiefs, Patrick Mahomes II, fór hreinlega á kostum. Er þetta í fyrsta sinn síðan 1970 sem Chiefs komast í leikinn um Ofurskálina. Sjá má nokkur ótrúleg snertimörk Chiefs í fréttinni.

Markasúpa í Reykjavíkurmótinu

Alls fóru þrír leikir fram í Reykjavíkurmóti karla og kvenna í fótbolta í dag en leikið var að venju í Egilshöllinni. Fjölnir vann 5-3 sigur á Fylki karlamegin sem og KR vann Þrótt Reykjavík 2-0. Kvennamegin vann Valur öruggan 4-1 sigur á Fjölni.

Sjá næstu 50 fréttir