Fleiri fréttir

Kennir Solskjær um meiðsli Marcus Rashford

Manchester United varð fyrir miklu áfalli um helgina þegar í ljós kom að Marcus Rashford yrði frá í þrjá mánuði vegna bakmeiðsla. Einn af mestu markaskorurunum í sögu ensku deildarinnar vill skrifa meiðslin að hluta á knattspyrnustjóra Manchester United, Ole Gunnar Solskjær.

Gylfi áfram á meiðslalistanum

Gylfi Þór Sigurðsson verður ekki með Everton í kvöld er liðið mætir Newcastle á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni.

Valgeir til reynslu hjá AaB

Einn besti ungi leikmaður Pepsi Max-deildar karla á síðasta tímabili er til reynslu hjá AaB í Danmörku.

Alisson jafnaði við Gylfa í gær

Alisson Becker, markvörður Liverpool, lagði upp seinna mark Liverpool liðsins og er þar með búinn að jafna við margar stórstjörnur á stoðsendingalistanum á þessu tímabili.

Ronaldo fór á mikið flug eftir að Messi fékk Gullboltann

Cristiano Ronaldo var frekar rólegur framan af tímabili með Juventus en frammistaða hans í síðustu leikjum hefur verið hreinlega mögnuð. Það lítur út fyrir að verðlaunahátíð í byrjun desember hafi eitthvað með þetta að gera.

Fyrirliðarnir hittust eftir leik

Fyrirliðar fótbolta- og handboltalandsliða Íslands hittust eftir leik Íslendinga og Portúgala á EM 2020 í handbolta.

Sjá næstu 50 fréttir