Fleiri fréttir

Tranmere Rovers vann Watford | Mæta Man Utd á sunnudaginn

Tranmere Rovers, sem leikur í League 1 eða C-deild ensku knattspyrnunnar gerði sér lítið fyrir og lagði úrvalsdeildarlið Watford í FA bikarnum í kvöld eftir framlengdan leik en liðin voru að mætast í endurteknum leik eftir að hafa gert jafntefli síðast. Lokatölur kvöldsins 2-1 og Tranmere Rovers því að fara mæta Manchester United á sunnudaginn kemur. Leikurinn fer fram á Prenton Park, heimavelli Tranmere.

Guggnuðum á pressunni

Falur Harðarson, þjálfari Fjölnis, var eðlilega einkar ósáttur eftir 11 stiga tap gegn Haukum á heimavelli í Dominos deild karla. Fjölnir leiddu með 10 stigum í hálfleik en náðu sér engan veginn á strik í síðari hálfleik.

Haukar sáu til þess að Afturelding er enn án stiga

Haukar lönduðu sínum fimmta sigri í Olís deild kvenna í kvöld er liðið heimsótti Aftureldingu að Varmá í Mosfellsbæ í 13. umferð deildarinnar. Eftir að staðan var jöfn 11-11 í hálfleik þá unnu Haukar fjögurra marka sigur, lokatölur 25-21.

Sportpakkinn: Keppendur koma nú frá 40 löndum á Reykjavíkurleikana

Þrettándu Reykjavíkurleikarnir í íþróttum hófust í dag. Um eitt þúsund erlendir keppendur koma til landsins en keppt verður í 23 greinum. Gústaf Adolf Hjaltason fer fyrir framkvæmdanefndinni en hann lagði grunninn að þessum leikum fyrir 15 árum. Arnar Björnsson ræddi við hann í dag.

Dwight Howard vill fá hjálp frá Kobe Bryant

Dwight Howard er kominn aftur til Los Angeles Lakers og er að gera fína hluti af bekknum. Hann ætlar líka að koma sér aðeins í sviðsljósið á Stjörnuhelginni í Chicago með því að taka aftur þátt í troðslukeppninni.

Alexander besti maður íslenska liðsins á EM

Hinn 39 ára gamli Alexander Petersson var besti maður íslenska karlalandsliðsins á Evrópumótinu í handbolta samkvæmt einkunnagjöf Íþróttadeildar Vísis og Stöðvar tvö Sport.

Einkunnir strákanna okkar á móti Svíþjóð: Kári bestur í lokaleiknum

Íslenska handboltalandsliðið tapaði illa í lokaleik sínum í milliriðli á Evrópumeistaramótinu í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Íslenska liðið komst lítið áleiðis gegn Svíum og var í miklum vandræðum allan tímann. Munurinn á endanum var sjö mörk en sigur Svía var aldrei í hættu.

Sjá næstu 50 fréttir