Fleiri fréttir

Réðust á hús Ed Woodward

Ed Woodward, framkvæmastjóri Manchester United, er afar óvinsæll maður hjá stuðningsmönnum Manchester United en nú staðan orðin mun alvarlegri, eftir skemmdarverk í gærkvöldi.

Kristinn: Mér fannst hann að sjálfsögðu vera inni

„Þetta féll með þeim í lokin og því fór sem fór,” sagði Kristinn Guðmundsson, þjálfari ÍBV, eftir eins marks tap gegn Val á heimavelli er Olís-deild karla fór aftur af stað eftir hlé.

Gini Wijnaldum gagnrýnir ekki ákvörðun Klopp

Mikil umræða á sér stað þessa dagana í Englandi um þá ákvörðun Jürgen Klopp að "gefa skít“ í endurtekinn leik á móti Shrewsbury Town í ensku bikarkeppninni og mæta hvorki sjálfur né með aðalliðsleikmenn félagsins.

Eriksen orðinn leikmaður Inter

Danski landsliðsmaðurinn er genginn í raðir Inter sem heldur áfram að fá leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni.

WNBA stjörnur um Gigi Bryant: „Hún var framtíðin“

Fráfall Kobe Bryant var mikið áfall fyrir alla körfuboltaáhugamenn en bestu körfuboltakonur heims sáu líka fyrir sér mikla og stóra framtíð fyrir þrettán ára dóttur hans Gianna Bryant eða Gigi eins og hún var alltaf kölluð.

Meira laust en síðustu sumur

Nú eru ekki nema rétt tveir mánuðir þangað til veiðin hefst á nýjan leik en tímabilið hefst að venju 1. apríl og það er óhætt að segja að veiðimenn séu að koma sér í gírinn.

Arsenal á von á tilboði frá Barcelona

Barcelona verður án framherjans Luis Suárez næstu mánuðina og það búast margir við því að spænska stórliðið reyni að kaupa öflugan framherja í janúarglugganum. Þar á meðal eru forráðamenn Arsenal.

Sjá næstu 50 fréttir