Fleiri fréttir

Gazzaniga bjargaði stigi fyrir Tottenham

Watford og Tottenham gerðu markalaust jafntefli er liðin mættust á Vicarage Road í hádeginu í fyrsta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni.

Brescia staðfestir komu Birkis

Ítalska úrvalsdeildarfélagið Brescia hefur staðfest komu Birkis Bjarnasonar en þetta var tilkynnt nú í morgun.

Samúel Kári í Bundesliguna

Samúel Kári Friðjónsson hefur fært sig frá Noregi yfir til Þýskalands en hann hefur samið við Paderborn 07.

Man. United þrennan betri en Liverpool þrennan

Mikið hefur verið látið með framlínumenn Liverpool í allri velgengni liðsins að undanförnu en þegar markatölfræðin er skoðuð kemur í ljós að framlínuþenna Manchester United hefur í raun gert betur en sú hjá Liverpool á þessari leiktíð.

Emil: Við erum að verða betri og betri

„Þetta var erfitt og ég er ekki alveg nógu sáttur með okkar leik á köflum. Við byrjuðum mjög vel og hefðum þurft að nýta stóru strákana inni í teig ennþá meira,“ sagði Emil Barja leikmaður Hauka eftir sigurinn í Grindavík í Dominos-deildinni í kvöld.

Uppgjör Henrys: Súrt tap gegn Slóvenum

Eftir að hafa flogið hátt í upphafi EM hafa strákarnir okkar misst flugið og töpuðu sínum öðrum leik í röð í kvöld. Nú gegn Slóveníu, 30-27. Ólympíudraumurinn verður því fjarlægari.

Sjá næstu 50 fréttir