Fleiri fréttir

Aron: Það vantar einhvern eld í mig

Strákarnir okkar eru í vandræðum í milliriðli sínum á EM eftir tapið gegn Slóvenum í gær. Besti leikmaður liðsins, Aron Pálmarsson, hefur því miður ekki náð að fylgja eftir frábærri byrjun sinni á mótinu og hefur verið slakur í síðustu leikjum. Hann er þó ekki af baki dottinn.

Gazzaniga bjargaði stigi fyrir Tottenham

Watford og Tottenham gerðu markalaust jafntefli er liðin mættust á Vicarage Road í hádeginu í fyrsta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni.

Brescia staðfestir komu Birkis

Ítalska úrvalsdeildarfélagið Brescia hefur staðfest komu Birkis Bjarnasonar en þetta var tilkynnt nú í morgun.

Samúel Kári í Bundesliguna

Samúel Kári Friðjónsson hefur fært sig frá Noregi yfir til Þýskalands en hann hefur samið við Paderborn 07.

Man. United þrennan betri en Liverpool þrennan

Mikið hefur verið látið með framlínumenn Liverpool í allri velgengni liðsins að undanförnu en þegar markatölfræðin er skoðuð kemur í ljós að framlínuþenna Manchester United hefur í raun gert betur en sú hjá Liverpool á þessari leiktíð.

Sjá næstu 50 fréttir