Fleiri fréttir

Luka Doncic kominn fram úr Michael Jordan

Hinn tvítugi Luka Doncic hefur verið magnaður með Dallas Mavericks á þessu tímabili og er kominn í umræðuna um bestu leikmenn tímabilsins. Hann komst síðan fram úr Michael Jordan í síðasta leik.

Rakel í Breiðablik

Landsliðskonan Rakel Hönnudóttir er snúin aftur í íslenska boltann.

Farnir að leika eftir Kobe og Shaq

Anthony Davis og LeBron James voru afar atkvæðamiklir í tuttugasta og fyrsta sigri Los Angeles Lakers á tímabilinu í nótt og náðu því saman liðsfélagar hafa ekki afrekað saman í Lakers í meira en sextán ár.

Liverpool er öruggt með toppsætið yfir jólin

Liverpool vann leik sinn um helgina og er áfram með átta stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og í viðbót við það er liðið með fjórtán stigum meira en Englandsmeistarar Manchester City.

Danir og Serbar unnu bæði og hjálpaðu Þóri og norsku stelpunum

Þetta er þegar orðinn góður dagur fyrir norska kvennalandsliðið á HM í kvenna í handbolta í Japan þrátt fyrir að liðið sé enn ekki búið að spila sinn leik. Úrslitin í fyrstu tveimur leikjum dagsins í milliriðli eitt voru mjög hagstæð fyrir Þórir Hergeirsson og norsku stelpurnar.

Nýr og betri rjúpusnafs

Það er hefð hjá nokkrum rjúpnaskyttum að gera snafs úr rjúpunni eða öllu heldur úr þeim jurtum sem má finna í sarp og fóarni.

Stjarna Íslands á EM: Réttindalaus og launalaus

Anton Sveinn McKee notaði athygli sem hann fékk fyrir frábæran árangur sinn á Evrópumeistaramótinu í sundi í 25 metra laug til að vekja máls á stöðu íslenska afreksíþróttafólksins í dag.

Sjá næstu 50 fréttir