Fleiri fréttir

Rúnar Alex horfði á Dijon gera jafntefli

Rúnar Alex Rúnarsson þurfti að sætta sig við sæti á varamannabekknum í kvöld þegar Dijon gerði jafntefli við Amiens í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Tók við undirskriftapennanum af Klopp

James Milner, varafyrirliði Liverpool, fetaði í fótspor Jurgen Klopp, stjóra Liverpool, og skrifaði undir nýjan samning við félagið.

Brady skoraði á Lamar í kapphlaup

Hægasti leikstjórnandi NFL-deildarinnar, Tom Brady, var léttur er hann horfði á leik Baltimore og NY Jets síðustu nótt þar sem fljótasti leikstjórnandi deildarinnar, Lamar Jackson, var í stuði.

Maríjúana orðið leyfilegt í hafnaboltanum

Forráðamenn MLB-deildarinnar í hafnabolta tilkynntu í gær breytingar á lyfjareglum deildarinnar þar sem helst vekur athygli að maríjúana er ekki lengur á bannlista.

Sara heldur áfram að auka forskot sitt á toppnum

Sara Sigmundsdóttir er í frábærum málum eftir magnaðan dag á CrossFit mótinu í Dúbaí en Sara er komin með 36 stiga forskot á toppnum eftir þrjár flottar greinar í dag. Björgvin Karl varð í fimmta sæti í sjöundu grein dagsins og er líka í fimmta sæti í heildarkeppninni fyrir lokadaginn.

Sjá næstu 50 fréttir