Fleiri fréttir

Aftur horfir Arsenal til Spánar

Arsenal hefur sett sig í samband við fyrrum stjóra Valencia, Marcelino, en Goal hefur þetta samkvæmt heimildum sínum.

„Væri sturlað að hugsa um titilinn“

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, var í stuði á blaðamanafundi eftir 4-1 sigur City á Burnley í gærkvöldi en hann sagði að enski meistaratitillinn væri fjarlægður draumur.

Veðjaði á móti eigin liði og tapaði

Josh Shaw, leikmaður Arizona Cardinals í NFL-deildinni, hefur verið dæmdur í rúmlega eins árs bann frá NFL-deildinni eftir að upp komst um að hann hefði veðjað á leiki í deildinni.

Sportpakkinn: FH gekk betur að hemja Hauk en önnur lið í vetur

Íslandsmeistarar FH eru komnir niður í sjötta sæti Olís deildar karla eftir að FH-ingum tókst að halda markahæsta leikmanni deildarinnar, Hauki Þrastarsyni, í fjórum mörkum í sannfærandi sigri sínum á Selfossi í gær. Arnar Björnsson skoðaði betur leikinn í Hleðsluhöllinnni í gær.

Norsku stelpurnar áfram á sigurbraut á HM í Japan

Stelpurnar hans Þóris Hergeirssonar í norska kvennalandsliðinu í handbolta eru eitt af sex liðum sem hafa unnið þrjá fyrstu leiki sína á heimsmeistaramótinu í Japan. Noregur spilaði sinn erfiðasta leik til þess en vann að lokum þriggja marka sigur á Serbíu.

Harry Maguire: Erum að bæta okkur

Enski landsliðsmiðvörðurinn og leikmaður Manchester United, Harry Maguire, segir að leikur liðsins sé að batna en vonast til að hann verði enn betri.

Sjá næstu 50 fréttir