Fleiri fréttir

Leirvogsá komin aftur til SVFR

Leirvogsá er komin aftur til Stangaveiðifélags Reykjavíkur en gengið var frá undirritun samnings þess efnis nú á dögunum.

„Leikmennirnir elska Solskjær“

Scott McTominay, miðjumaður Manchester United, segir að leikmenn félagsins séu ánægðir með Ole Gunnar Solskjær, stjóra liðsins, og vonast til að hann verði lengi í starfi.

Lars með Noreg til ársins 2022

Lars Lagerbäck hefur framlengt samning sinn sem landsliðsþjálfari Noregs en nýr samningur Svíans gildir til ársins 2022.

Everton vill stjóra Shanghai SIPG

Sky Sports fréttastofan hefur það eftir heimildum sínum að efsti maðurinn á óskalista Everton yfir næst stjóra liðsins sé Vitor Pereira, þjálfair Shanghai SIPG.

Skoraði fernu á móti Íslandsmeisturunum

Keflvíkingurinn Sveindís Jane Jónsdóttir skoraði öll fjögur mörk síns liðs í gær þegar Keflavík vann 4-2 sigur á Íslandsmeisturum Vals í lokaumferð Bose móts kvenna í Reykjaneshöllinni. Nú er bara stóra spurningin hvar þessi átján ára framherji spilar næsta sumar.

Táningarnir hafa aldrei synt hraðar en á EM í morgun

Jóhanna Elín Guðmundsdóttir og Snæfríður Sól Jórunnardóttir settu báðar persónuleg met í morgun í undanrásum á Evrópumeistaramótinu í 25 metra laug í Glasgow og Jóhanna meira að segja í tveimur greinum.

Veitt og sleppt í Elliðaánum 2020

Stjórn SVFR hefur tekið þá ákvörðun um að frá og með næsta sumri verði aðeins veitt á flugu og skylduslepping verði sett á allan lax sem veiðist.

Sjá næstu 50 fréttir