Fleiri fréttir

Rauð jól í Manchester

Manchester United hafði betur í grannaslagnum gegn Englandsmeisturum Manchester City.

Annað Norðurlandamet Antons

Anton Sveinn Mckee lauk nú rétt í þessu keppni í einstaklinsgreinum á EM 25 í sundi sem fram fer í Glasgow í Skotlandi þessa dagana.

Haukar, KR og Valur áfram í Geysisbikarnum

Dominos-deildarliðin Haukar og Valur tryggðu sér sæti í 8-liða úrslitum Geysisbikarsins í körfubolta með því að fara út á land og vinna nokkuð örugglega.

Leeds á toppinn

Erkifjendurnir Huddersfield Town og Leeds United berjast á sitt hvorum enda ensku B-deildarinnar.

„Allir vilja spila fyrir Liverpool“

Gabriel Barbosa, framherji Inter Milan, segir að hann myndi elska að spila með Roberto Firmino. Sama hvort það sé hjá brasilíska landsliðinu eða hjá Liverpool.

Zidane setur Bale ekki í golf bann

Zinedine Zidane, stjóri Real Madrid, hefur ekki sett Gareth Bale, leikmann liðsins, í golf bann en hann hefur verið útnefndur golfarinn í leikmannahópi liðsins.

Wozniacki hættir í janúar

Danska tennisstjarnan Caroline Wozniacki tilkynnti óvænt í dag að hún myndi leggja spaðann á hilluna í næsta mánuði.

Hazard missir af El Clásico

Eden Hazard verður ekki með Real Madrid í leiknum gegn Barcelona, El Clasico, síðar í mánuðinum vegna ökklameiðsla.

Sjá næstu 50 fréttir