Fleiri fréttir

Liverpool er öruggt með toppsætið yfir jólin

Liverpool vann leik sinn um helgina og er áfram með átta stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og í viðbót við það er liðið með fjórtán stigum meira en Englandsmeistarar Manchester City.

Danir og Serbar unnu bæði og hjálpaðu Þóri og norsku stelpunum

Þetta er þegar orðinn góður dagur fyrir norska kvennalandsliðið á HM í kvenna í handbolta í Japan þrátt fyrir að liðið sé enn ekki búið að spila sinn leik. Úrslitin í fyrstu tveimur leikjum dagsins í milliriðli eitt voru mjög hagstæð fyrir Þórir Hergeirsson og norsku stelpurnar.

Nýr og betri rjúpusnafs

Það er hefð hjá nokkrum rjúpnaskyttum að gera snafs úr rjúpunni eða öllu heldur úr þeim jurtum sem má finna í sarp og fóarni.

Stjarna Íslands á EM: Réttindalaus og launalaus

Anton Sveinn McKee notaði athygli sem hann fékk fyrir frábæran árangur sinn á Evrópumeistaramótinu í sundi í 25 metra laug til að vekja máls á stöðu íslenska afreksíþróttafólksins í dag.

Klopp efaðist aldrei um Keita

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að Naby Keita hafi alltaf verið í framtíðarplönunum hjá sér og að hann hafi aldrei efast um miðjumanninn.

Landsliðshópurinn fyrir undankeppni ÓL klár

Vladimir Kolek og Sami Lehtinen, landsliðsþjálfarar karla í íshokkí, hafa valið lokahóp sem tekur þátt í undankeppni Ólympíuleikanna 2022 í Rúmeníu dagana 12.-15. desember næstkomandi.

Joaquin bætti met Alfredo Di Stefano

Spænski knattspyrnumaðurinn Joaquin skráði sig á spjöld sögunnar í spænsku úrvalsdeildinni í dag þegar hann skoraði þrennu.

Guðlaugur Victor fékk rautt eftir VAR

Guðlaugur Victor Pálsson fékk að líta rauðaspjaldið er SV Darmstadt 98 gerði markalaust jafntefli við SV Wehen Wiesbaden á útivelli í þýsku B-deildinni.

Jóhanna Elín gerði vel

Þrír íslenskir keppendur voru í eldlínunni á EM í sundi í 25-metra laug sem fer fram í Glasgow í Skotlandi um þessar mundir.

Sjá næstu 50 fréttir