Fleiri fréttir

Rúmenar þjálfaralausir

Rúmenía er án þjálfara þegar fjórir mánuðir eru í leikinn mikilvæga gegn Íslandi í EM-umspilinu.

Pedersen endurráðinn

Craig Pedersen verður áfram þjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta.

Myndband: Red Bull sló heimsmetið í þriðja sinn

Það var mikill fögnuður í herbúðum Red Bull um helgina. Ekki nóg með að Max Verstappen vann brasilíska kappaksturinn heldur setti liðið einnig nýtt heimsmet fyrir hraðasta þjónustuhlé.

KR heldur áfram að safna liði

KR hefur samið við Katrínu Ásbjörnsdóttur um að leika með liðinu á næstu leiktíð en þetta var tilkynnt á vef félagsins í kvöld.

Staðfesta komu Sigvalda

Sigvaldi Guðjónsson, mun líkt og Haukur Þrastarson, ganga í raðir pólska stórliðsins, Kielce næsta sumar.

Sporðaköst fengu grænt ljós frá Eric Clapton: „I love it“

Við sendum myndbrotið á Eric Clapton og báðum um leyfi fyrir að nota lagið. Hann skoðaði þetta og svaraði um hæl: "I love it“ og veitti þar með sitt leyfi, segir Eggert Skúlason sem undirbýr nú nýja seríu af Sporðaköstum fyrir Stöð 2.

Á að setja bikara í tóma bikarskápa

Tottenham kom mörgum á óvart þegar félagið rak Mauricio Pochettino og réð Jose Mourinho. Liðið hefur fengið 24 stig í síðustu 25 leikjum. Liðið spilar á nýjum velli og er með leikmenn í heimsklassa.

Sjá næstu 50 fréttir