Fleiri fréttir

Fabinho sýndi nýja hlið á sér

Þegar stuðningsmenn Liverpool hugsa um Brasilíumanninn Fabinho koma líklega glæsimörk ekki fyrst upp í hugann en hann er þekktari fyrir að vera á hinum enda vallarins að sjá til þess að liðið fái ekki mörk á sig.

Allir í gegn nema Íslendingar

Tyrkir eru greinilega ekki búnir að gleyma Burstamálinu fræga frá því í júní og þeir pössuðu sig á því að enginn Íslendingur labbaði í gegnum vegabréfaeftirlitið við komuna til Antalya.

Skemmtileg og fræðandi veiðibók

Nú fyrir stuttu kom út bókin "Af flugum, löxum og mönnum" hjá bókaútgáfunni Drápu en bókin er skrifuð af Sigurði Héðni sem flestir veiðimenn þekkja.

Sigurganga Lakers stöðvuð | Myndbönd

LA Lakers tapaði sínum fyrsta leik síðan í fyrstu umferðinni í NBA-körfuboltanum í nótt er liðið tapaði með níu stiga mun, 113-104, fyrir Toronto á heimavelli í nótt.

Mikael spilaði í stórsigri á FCK

Mikael Neville Anderson og félagar í Midtjylland fóru illa með FCK í stórleik helgarinnar í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Guardiola aldrei verið stoltari af sínu liði

Englandsmeistarar Manchester City steinlágu fyrir meistaraefnum Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í dag en Pep Guardiola var í skýjunum með frammistöðu síns liðs.

Sjá næstu 50 fréttir