Fleiri fréttir

Efri Haukadalsá í útboð

Efri Haukadalsá er kannski ekki vel þekkt en hún er engu að síður þrælskemmtileg á þótt hún láti lítið fyrir sér fara.

Nýtt Sportveiðiblað komið út

Þegar það er ekki hægt að veiða neitt á stöng stytta veiðimenn sér stundir við að lesa um veiði og fanga því vel þegar nýtt eintak af Sportveiðiblaðinu kemur út.

Enes Unal afgreiddi Andorra

Tyrkirnir enda í 2. sæti í riðli okkar Íslendinga fyrir undankeppni EM 2020 eftir 2-0 sigur á Andorra í kvöld.

Valsmenn völtuðu yfir Bregenz

Valur valtaði yfir austurríska liðið Bregenz í seinni leik liðanna í þriðju umferð Áskorendabikar Evrópu í handbolta.

Ronaldo gaf grænt ljós á að kaupa Pogba

Cristiano Ronaldo er búinn að gefa grænt ljós á það að Juventus kaupi Paul Pogba aftur til félagsins. Enska götublaðið Daily Mail slær þessu upp í dag.

Rekinn eftir 27-0 sigur

Þjálfari yngri flokka liðs á Ítalíu var rekinn eftir að hafa unnið 27-0 sigur.

Jón Daði: Öðruvísi lið en var á Laugardalsvelli

Ísland klárar undankeppni EM 2020 í kvöld með leik á móti Moldóvum. Moldóvar eru á botni riðilsins og hafa tapað átta af níu leikjum sínum en úrslitin í síðasta leik þeirra ætti að koma íslensku strákunum upp á tærnar.

Sjá næstu 50 fréttir