Fleiri fréttir

Rafa Benitez að snúa aftur í enska boltann?
Forráðamenn West Ham eru sagðir renna hýru auga til Rafa Benitez.

Seinni bylgjan: Hláturskast vegna Framsóknarpeysu Gústa
Uppátæki Ágústs Jóhannssonar í Seinni bylgjunni vakti mikla kátínu.

Luis Enrique að taka aftur við spænska landsliðinu
Blaðamannafundur hjá spænska knattspyrnusambandinu í hádeginu.

Gonzalo Zamorano hættur hjá ÍA og leitar að nýju liði
Spænski sóknarmaðurinn Gonzalo Zamorano Leon ætlar að leika á Íslandi næsta sumar en er hættur hjá ÍA.

Fyrstur til að skora í öllum leikjum undankeppninnar
Harry Kane var algjörlega óstöðvandi í undankeppni EM 2020 og sýndi magnaðan stöðugleika í markaskorun.

Búið að raða niður í riðla í Lengjubikarnum
Lengjubikarinn hefst snemma á nýju ári.

Doncic magnaður í Dallas
Slóvenska undrabarnið Luka Doncic er að taka NBA deildina með trompi í upphafi leiktíðar og hann var algjörlega óstöðvandi í nótt.

Eins árs fangelsi fyrir að henda reyksprengju inn í íbúð leikmanns sem skipti um lið
Óhugnalegur verknaður í Árósum í sumar.

Í beinni í dag: Þýskaland og úrslitaleikur í Wales
Tveir leikir í beinni á sportrásum Stöðvar 2 í kvöld.

Fékk þriggja mánaða bann fyrir að birta uppstillingu liðs síns á Instagram
Leikmaður krikketsliðs í Ástralíu fékk þriggja mánaða bann fyrir að birta uppstillingu á Instagram, áður hún átti að birtast opinberlega.

Fyrrverandi markverði Hattar hrósað fyrir viðbrögð við hatursorðræðu
Tilkynnti hatursorðræðu gagnvart hinsegin fólki í leik í ensku C-deildinni.

Rúnar: Vorum nær tveimur stigum en einu
Þjálfari Stjörnunnar var ánægður með margt í leik liðsins gegn FH.

Stjarnan samdi við fimmtán ára stelpu frá Ólafsvík
Stjarnan heldur áfram að þétta raðirnar fyrir Pepsi Max-deild kvenna en Sædís Rún Hreiðarsdóttir samdi við félagið í dag.

Danir á EM og Ítalía skoraði níu | Öll úrslit kvöldsins
Danirnir eru komnir á EM.

Umfjöllun og viðtöl: FH - Stjarnan 26-26 | Spennutryllir í Krikanum
Birgir Már Birgisson tryggði FH stig gegn Stjörnunni í Kaplakrika.

SønderjyskE heldur áfram að klífa upp töfluna
Íslendingaliðið er að gera góða hluti í danska boltanum.

„Spila þar sem liðið þarf á mér að halda“
Brasilíumaðurinn er tilbúinn að fórna sér fyrir liðið.

Torreira líður ekki lengur vel hjá Arsenal
Umboðsmaður Lucas Torreira, miðjumanns Arsenal, segir að leikmaðurinn sé ekki lengur ánægður hjá félaginu og framtíð hans sé undir Unai Emery, stjóra Arsenal.

Bale og Ramsey klárir í úrslitaleikinn um sæti á EM
Stórstjörnur Wales eru klárir í slaginn fyrir leikinn annað kvöld.

Abramovich fannst Agüero of dýr
Eiganda Chelsea fannst argentínski markahrókurinn of dýr.

Sportpakkinn: „Ég þekki smellinn og tilfinninguna“
Árni Steinn Steinþórsson meiddist illa í leik Selfoss gegn Fram í gærkvöldi. Árni segist hafa heyrt kunnulegan smell þegar hann lenti illa snemma leiks.

Sportpakkinn: Sigur Selfyssinga aldrei í hættu
Selfoss komst aftur á sigurbraut þrátt fyrir að lenda í áfalli snemma leiks þegar lykilmaður liðsins meiddist.

Landsliðsþjálfari Alsír hefur ekki áhuga á Benzema
Karim Benzema spilar væntanlega ekki fleiri landsleiki, hvorki fyrir Frakkland né annað landslið.

„VAR er drasl“
Fyrrverandi forseti UEFA er ekki hrifinn af myndbandsdómgæslunni.

Samherji Gylfa baunar á pabba sinn
Það er greinilega ekki gott milli Kean-feðganna.