Fleiri fréttir

Lærdómar af nýlokinni undankeppni

Ísland lauk leik í undankeppni Evrópumótsins í knattspyrnu karla síðastliðið sunnudagskvöld. Eftir sigur gegn Moldóvu í lokaumferð undankeppninnar er ljóst að 19 stig eru uppskeran sem er þriðji mesti stigafjöldi Íslands í sögunni.

Höfðu hendur í hári veiðiþjófa á rjúpu

Lögreglumenn á Norðurlandi vestra stöðvuðu för tveggja veiðimanna um síðustu helgi í umdæminu. Umræddir veiðimenn, sem voru þó ekki saman við veiðar, voru ekki með gild veiðikort svo lagt var hald á afla þeirra og skotvopn.

Doncic magnaður í Dallas

Slóvenska undrabarnið Luka Doncic er að taka NBA deildina með trompi í upphafi leiktíðar og hann var algjörlega óstöðvandi í nótt.

Torreira líður ekki lengur vel hjá Arsenal

Umboðsmaður Lucas Torreira, miðjumanns Arsenal, segir að leikmaðurinn sé ekki lengur ánægður hjá félaginu og framtíð hans sé undir Unai Emery, stjóra Arsenal.

„VAR er drasl“

Fyrrverandi forseti UEFA er ekki hrifinn af myndbandsdómgæslunni.

Sjá næstu 50 fréttir