Fleiri fréttir

„Ég sé drauga á vellinum“

Sam Darnold og félagar í New York Jets fengu algjöra útreið í NFL-deildinni í nótt þegar liðið tapaði 33-0 á móti meisturum New England Patriots og það á heimavelli sínum.

Að skjóta rjúpu með 22 cal

Þar sem rjúpnaveiðitímabilið fer senn að hefjast eru skyttur landsins í óðoaönn að undirbúa sig fyrir það sem margir telja skemmtilegasta skytterí sem hægt er að komast í.

Breyttar leikreglur í fimmta flokki: Vildu innspark í stað innkasts

Faxaflóa- og Reykjavíkurmótin í fimmta flokki verða spiluð með nýjum reglum. Sparkað verður inn á völlinn í staðinn fyrir innköst og þjálfarar dæma leikina hjá þeim sem eru að byrja. Hugmyndirnar eru komnar frá yfirmanni knattspyrnumála hjá KSÍ.

Buðu Zlatan óvænt sex mánaða samning

Ítalskir fjölmiðlar velta því fyrir sér hvort að sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic ætli að snúa aftur í ítölsku deildina. Ítölsk félög hafa verið að gera hosur sínar grænar fyrir sænska framherjanum.

Myndataka ársins í bandarískum íþróttum

Cordarrelle Patterson skoraði geggjað snertimark í NFL-deildinni í gær eftir 102 jarda sprett upp allan völlinn en þetta hlaup hans með boltann náðist einstaklega vel á eina myndavél á vellinum.

Tiger Woods á undan áætlun

Bandaríski kylfingurinn Tiger Woods er ánægður með hvernig endurhæfingin hans gengur eftir skurðaðgerðina sem hann gekkst undir í ágúst.

Sjá næstu 50 fréttir