Fleiri fréttir

Sanchez frá í þrjá mánuði

Alexis Sanchez, framherji Inter Milan, verður frá næstu þrjá mánuðina vegna meiðsla. Hann gekkst undir aðgerð á vinstri ökkla.

Darri Freyr: Þetta bara datt okkar megin í dag

Darri Freyr Atlason, þjálfari Vals, var brosandi í lok risaleiks milli KR og Vals í Vesturbænum í DHL-höllinni í kvöld. Leikurinn var jafn fram á lokasekúndurnar en Valur tók sigurinn að lokum, 74-76.

Formúla 1 í Miami árið 2021

Áætlað er að halda Formúlu 1 kappakstur á götum Miami í Flórída árið 2021. Liberty Media, bandaríska fyrirtækið sem rekur Formúlu 1, hafa náð samkomulagi við Miami Dolphins um að hafa kappaksturinn í kringum leikvang þeirra.

Lára Kristín í KR

Lára Kristín Pedersen hefur samið við KR og mun spila með liðinu í Pepsi Max deild kvenna næsta sumar.

Ætlar beint upp með Grindavík

Sigurbjörn Hreiðarsson, nýráðinn þjálfari Grindavíkur, segir það spennadi en krefjandi verkefni að komast aftur upp í deild þeirra bestu.

Stórsigur Wolfsburg í Meistaradeildinni

Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur hennar í Wolfsburg eru svo gott sem komnar í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir stórsigur á Twente.

Arnar Davíð efstur á Evróputúrnum

Arnar Davíð Jónsson, keilari úr KFR, leiðir Evróputúrinn í keilu eftir tólf mót en aðeins eitt mót er eftir á túrnum í ár.

Biles í sérflokki í fimleikasögunni

Fimleikastjarnan Simone Biles skrifaði nafn sitt enn og aftur í sögubækurnar um helgina þegar hún vann til fimm gullverðlauna á HM í fimleikum í Þýskalandi.

Modric missir af El Clasico

Króatíski miðjumaðurinn Luka Modric varð fyrir meiðslum í leik gegn Wales í undankeppni EM 2020 um helgina.

Þetta eru 20 bestu ungu leikmenn í Evrópu

Besti knattspyrnumaður Evrópuboltans, yngri en 21 árs, er valinn í desember á hverju ári og hafa þeir 20 leikmenn sem koma til greina í ár nú verið tilnefndir.

Sex lið búin að tryggja sér far­seðilinn á EM 2020

Alls hafa sex lið tryggt sér farseðilinn á EM 2020 eða EM allstaðar eins og mótið er gjarnan kallað. Þetta eru Belgía, Ítalía, Rússland, Pólland, Úkraína og Spánn. Af þessum sex liðum eru tvö þeirra enn með fullt hús stiga.

Styttist í rjúpnaveiðina

Það er magnað að vera veiðimaður á Íslandi því veiði á eini tegund er varla lokið þegar veiði á þeirri næstu hefst.

Albon betri en Verstappen?

Alexander Albon hefur fengið 17 stigum meira en Max Verstappen síðan að Tælendingurinn kom til Red Bull.

Birkir Bjarnason til Heimis og Arons í Katar

Það virðist nær öruggt að landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason sé að ganga til liðs við Al-Arabi í Katar. Þar mun hann hitta fyrrum þjálfara sinn hjá íslenska landsliðinu, Heimi Hallgrímsson, sem og samherja sinn í landsliðinu og fyrirliða, Aron Einar Gunnarsson.

Tiger Woods gefur út ævisögu sína

Einn frægasti og umtalaðist íþróttamaður síðari ára, Tiger Woods, mun gefa út ævisögu sína á komandi misserum en það á enn eftir að negla niður útgáfudag. Bókin ber heitið „Back.“

Sjá næstu 50 fréttir