Fleiri fréttir

Bikaróði formaðurinn

Kristinn Kjærnested hættir sem formaður knattspyrnudeildar KR eftir 20 ára stjórnarsetu. Á þeim tíma varð karlaliðið 7 sinnum Íslandsmeistari, 5 sinnum bikarmeistari og kvennaliðið lyfti bikarnum einu sinni. Hann segir nýjasta titilinn sætastan.

Stórar breytingar í Eystri Rangá

Lax-Á hefur um árabil verið söluaðili að lang stærstum hluta veiðileyfa í Eystri Rangá samhliða því að eiga veiðihúsin sem standa við ánna.

Sanchez frá í þrjá mánuði

Alexis Sanchez, framherji Inter Milan, verður frá næstu þrjá mánuðina vegna meiðsla. Hann gekkst undir aðgerð á vinstri ökkla.

Darri Freyr: Þetta bara datt okkar megin í dag

Darri Freyr Atlason, þjálfari Vals, var brosandi í lok risaleiks milli KR og Vals í Vesturbænum í DHL-höllinni í kvöld. Leikurinn var jafn fram á lokasekúndurnar en Valur tók sigurinn að lokum, 74-76.

Formúla 1 í Miami árið 2021

Áætlað er að halda Formúlu 1 kappakstur á götum Miami í Flórída árið 2021. Liberty Media, bandaríska fyrirtækið sem rekur Formúlu 1, hafa náð samkomulagi við Miami Dolphins um að hafa kappaksturinn í kringum leikvang þeirra.

Lára Kristín í KR

Lára Kristín Pedersen hefur samið við KR og mun spila með liðinu í Pepsi Max deild kvenna næsta sumar.

Ætlar beint upp með Grindavík

Sigurbjörn Hreiðarsson, nýráðinn þjálfari Grindavíkur, segir það spennadi en krefjandi verkefni að komast aftur upp í deild þeirra bestu.

Stórsigur Wolfsburg í Meistaradeildinni

Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur hennar í Wolfsburg eru svo gott sem komnar í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir stórsigur á Twente.

Arnar Davíð efstur á Evróputúrnum

Arnar Davíð Jónsson, keilari úr KFR, leiðir Evróputúrinn í keilu eftir tólf mót en aðeins eitt mót er eftir á túrnum í ár.

Biles í sérflokki í fimleikasögunni

Fimleikastjarnan Simone Biles skrifaði nafn sitt enn og aftur í sögubækurnar um helgina þegar hún vann til fimm gullverðlauna á HM í fimleikum í Þýskalandi.

Modric missir af El Clasico

Króatíski miðjumaðurinn Luka Modric varð fyrir meiðslum í leik gegn Wales í undankeppni EM 2020 um helgina.

Sjá næstu 50 fréttir