Fleiri fréttir

Barcelona á toppinn

Barcelona fór á topp La Liga deildarinnar með öruggum sigri á Eibar í dag.

Huddersfield bjargaði stigi í Blackburn

Huddersfield náði í mikilvægt stig í fallbaráttunni í ensku Championship deildinni þegar liðið kom til baka og náði í jafntefli gegn Blackburn Rovers.

Gylfi skoraði í mikilvægum sigri

Gylfi Þór Sigurðsson kom inn af varamannabekknum og skoraði seinna mark Everton í sigri á West Ham í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni.

Nýjar áskoranir fram undan hjá Birgi

Sigursælasti kylfingur Íslands, Birgir Leifur Hafþórsson, segir óvíst hvað framtíðin ber í skauti með sér en hann hóf nýlega MBA-nám. Hann útilokar ekki að reyna aftur að komast í atvinnumennskuna en einbeitir sér nú að námi og þjálfun yngri kylfinga.

Gunnar tekinn við Þrótti

Gunnar Guðmundsson er nýr þjálfari Þróttar Reykjavíkur. Félagið tilkynnti um ráðningu hans í kvöld.

Tvö rauð í sigri PSG í Nice

Paris Saint-Germain vann öruggan sigur á níu mönnum Nice í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Jafntefli í Cardiff

Cardiff og Sheffield Wednesday gerðu jafntefli í eina leik kvöldsins í ensku B-deildinni í fótbolta.

Páll Viðar tekinn við Þórsurum

Páll Viðar Gíslason mun stýra liði Þórs í Inkasso deild karla næsta sumar en hann var ráðinn þjálfari Þórsara í dag.

Hlynur frá næstu vikur vegna meiðsla

Hlynur Bæringsson mun ekki spila með Stjörnunni í Domino's deild karla næstu vikurnar vegna meiðsla. Karfan.is greinir frá þessu í dag.

Nítján ára hjólreiðakappi lamaðist

Skelfilegt slys átti sér stað í hjólareiðakeppni á Ítalíu á dögunum. Einn keppenda lenti þá í árekstri við bíl og stórslasaðist.

Þjálfari Búlgara sagði af sér

Krasimir Balakov, þjálfari búlgarska landsliðsins í fótbolta, er búinn að segja starfi sínu lausu en þetta kemur í kjölfarið á umdeildum viðbrögðum hans eftir kynþáttaníð áhorfanda á leik Búlgaríu og Englendinga í undankeppni EM 2020.

Matthaus vill ekki sjá Eriksen í Bayern

Lothar Matthaus, goðsögn hjá Bayern Munchen, segir að danski landsliðsmaðurinn Christian Eriksen sé ekki nægilega góður fyrir þýska stórliðið.

Ráðist á mótmælanda við heimilið

Fjöldamótmælin sem standa yfir í sjálfsstjórnarhéraðinu Hong Kong hafa áhrif á alla anga þjóðfélagsins, þar á meðal íþróttalífið.

Sjóðheit í Grill 66 deildinni

Framarinn Lena Margrét Valdimarsdóttir átti frábæran leik í sigri Fram U á Val U í Grill 66 deild kvenna í handbolta.

Leirvogsá á lausu

Leirvogsá er ein af þeim þremur perlum Reykjavíkur sem hafa notið mikilla vinsælda hjá veiðimönnum í gegnum árin.

Siggi Raggi ráðinn til Keflavíkur

Inkasso-lið Keflavíkur verður með tvo þjálfara næsta sumar því Sigurður Ragnar Eyjólfsson var í dag ráðinn sem annar þjálfari liðsins.

Sjá næstu 50 fréttir