Fleiri fréttir

Bayern valtaði yfir Köln

Bayern München valtaði yfir tíu menn Köln í þýsku Bundesligunni í dag. Augsburg gerði jafntefli við Freiburg á útivelli.

Enn eitt tapið hjá Djurgården

Ingibjörg Sigurðardóttir og stöllur í Djurgården fengu á sig þrjú mörk gegn Gautaborg í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Kristianstad gerði jafntefli við Bunkeflo.

Þriðji ráspóll Leclerc í röð

Charles Leclerc verður á ráspól þegar Formúlu 1 kappaksturinn í Singapúr verður ræstur á morgun eftir frábæran lokakafla í tímatökunni í dag.

Maddison hetjan í Leicester

James Maddison var hetja Leicester sem vann Tottenham í opnunarleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Tvö mörk voru dæmd af með myndbandsdómgæslu.

United vill semja við Pogba um framlengingu

Forráðamenn Manchester United vilja setjast niður með Paul Pogba og umboðsmanni hans, Mino Raiola, til þess að ræða framlengingu á samningi Pogba. ESPN hefur þetta eftir heimildum sínum.

Correa kominn úr dái

Formúlu Tvö ökuþórinn Juan Manuel Correa er kominn úr dái eftir þrjár vikur. Hann hafði verið í dái í þrjár vikur eftir alvarlegt slys.

Höllin verður aldursforseti Evrópu

Laugardalshöll er þriðja elsta þjóðarhöll Evrópu. Aðeins hallirnar í Georgíu og Úkraína eru með eldri hallir. Báðar þjóðir eru með nýjar hallir á teikniborðinu og því stefnir í að elsta þjóðarhölll Evrópu verði í Laugardalshöll.

Hefur verið erfitt hjá Valsmönnum

Valur hefur valdið vonbrigðum í upphafi Olísdeildar karla í handbolta en Valsmenn mæta Íslandsmeisturum Selfoss annað kvöld.

Bournemouth upp í þriðja sætið

Bournemouth vann sinn fyrsta sigur á St. Mary's vellinum þegar liðið sótti þrjú stig gegn Southampton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld.

Brown látinn fara frá Patriots

New England Patriots leysti í kvöld útherjann Antonio Brown undan samningi hans við félagið. Brown var nýkominn til Patriots en hann var á dögunum kærður fyrir nauðgun.

Starki fór með Fjölni upp um deild

Fjölnir tryggði sér sæti í efstu deild karla í knattspyrnu á nýjan leik á dögunum. Starki á völlunum var í Grafarvoginum og fylgdist með Fjölnismönnum fara upp.

Ryder hættir með Þór

Gregg Ryder mun hætta störfum sem þjálfari karlaliðs Þórs eftir tímabilið í Inkassodeild karla.

Þægilegt hjá Skjern

Skjern hafði betur gegn Fredericia í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Kolding gerði jafntefli við Lemvig-Thyborön á heimavelli.

Upphitun: Formúlan snýr aftur til Asíu

Ekið verður um götur Singapúr í Formúlunni um helgina. Brautin hefur ætíð reynst Mercedes liðinu erfið og virðist vera að Red Bull bílarnir séu þeir hröðustu á brautinni.

Undrabarnið Fati orðinn Spánverji

Hið 16 ára gamla undrabarn Barcelona, Ansu Fati, fékk í dag spænskt ríkisfang og hann getur því spilað með spænska landsliðinu í framtíðinni.

Árnar á vesturlandi í flóði

Það er annað hvort í ökkla eða eyra í laxveiðinni þetta árið en eftir eitt þurrasta sumar í manna minnum tekur við úrhelli á þessu hausti.

Sjá næstu 50 fréttir