Fleiri fréttir

Gunnar: Hluti af stærri niðursveiflu hjá félaginu

Gunnari Þorsteinssyni var augljóslega mikið niðri fyrir þegar blaðamaður Vísis hitti hann að máli eftir jafnteflið gegn Val í Pepsi-Max deildinni í dag. Jafnteflið þýðir að Grindvíkingar eru fallnir.

Ólafur: Það kemur í ljós

Ólafur Jóhannesson vildi ekki gefa nein skýr svör um það hvort hann hefði áhuga á að vera áfram þjálfari Vals á næsta tímabili.

Segir nokkur lið hafa áhuga á Brown

Nokkur lið hafa áhuga á því að fá hinn umdeilda Antonio Brown til liðs við sig eftir að hann var látinn fara frá New England Patriots. Þetta segir umboðsmaður hans.

Öflugur útisigur Kiel

Kiel vann afar öflugan útisigur á Veszprém, 37-31, er liðin mættust í Meistaradeildinni í handbolta í dag en leikið var í Ungverjalandi.

Hallbera: Eigum þetta fyllilega skilið

Hallbera Guðný Gísladóttir, bakvörður Vals, skoraði fyrsta mark leiksins í dag og hjálpaði liði sínu að landa Íslandsmeistaratitlinum.

Sjá næstu 50 fréttir