Fleiri fréttir

Laugardalsvöllurinn er úr sér genginn

Mannvirki sem hýsa íslensku landsliðin eru öll úr sér gengin. KSÍ er að berjast fyrir nýjum velli enda að spila á handónýtum og gömlum velli. HSÍ og KKÍ eru á undanþágum frá sínum alþjóðasamböndum vegna úreltrar Laugardalshallar.

Kári búinn að semja við Hauka

Körfuboltakappinn Kári Jónsson skrifaði í dag undir eins árs samning við uppeldisfélag sitt, Hauka. Hann snýr nú formlega heim frá Barcelona.

Aron Einar: Stál í stál í leikjum þessara liða

Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, býst við miklum baráttuleik í kvöld þegar strákarnir mæta Albönum í undankeppni EM 2020. Leikir liðanna síðustu ár hafa verið það og svo var einnig í fyrri leiknum á Laugardalsvellinum sem Ísland vann 1-0.

Ramos um Pogba: Dyrnar eru opnar fyrir hann

Sergio Ramos, varnarmaður og fyrirliði Real Madrid, segir Paul Pogba einn af bestu leikmönnunum og segir Spánverjinn að Pogba sé velkominn til Real Madrid.

Líflegt á austurbakka Hólsár

Sjóbirtingsveiðin er að taka vel við sér þessa dagana og það er að venju mikið sótt í vinsælustu svæðin en það eru líka ný og spennandi svæði sem er vert að prófa.

Þessar grænu í haustlaxinn

Það getur verið nokkuð breytilegt hvaða veiðiflugur laxveiðimenn nota eftir því á hvaða tíma sumarsins þeir eru að veiða og ekki að ósekju.

Kane: Hef aldrei tekið dýfu á ferlinum

Harry Kane segist aldrei hafa tekið dýfu á öllum hans fótboltaferli, en hann var sakaður um leikaraskap í Lundúnaslag Tottenham og Arsenal um síðustu helgi.

Draumur UFC-aðdáenda verður að veruleika

Nate Diaz og Jorge Masvidal verða aðalatriðið á UFC 244 í New York. Þar verður barist um hver sé "The baddest motherfucker“ í UFC. Titill sem toppar líklega öll belti.

Belgar fóru illa með Skota

Belgar eru enn með fullt hús stiga í undankeppni EM 2020 eftir að hafa valtað yfir Skota í kvöld. Þjóðverjar unnu Norður-Íra í toppslag í C-riðli.

Sjá næstu 50 fréttir