Fleiri fréttir

Liverpool setti met í dag

Liverpool setti met með því að vinna Newcastle United 3-1 í ensku úrvalsdeildinni fyrr í dag.

Jón Daði spilaði allan leikinn í 2-0 tapi Millwall

Jón Daði Böðvarsson fékk loksins tækifæri í byrjunarliði Millwall í dag. Hann, líkt og aðrir leikmenn Millwall hefur átt betri daga en liðið tapaði 2-0 fyrir Blackburn Rovers á útivelli í ensku B-deildinni í dag.

Serbar lönduðu 5. sætinu

Serbía endað í 5. sæti á HM í körfubolta eftir níu stiga sigur á Tékklandi, lokatölur 90-81.

Danero Thomas í Hamar

Danero Thomas er genginn til liðs við Hamar í 1. deildinni eftir að hafa leikið með Tindastól á síðustu leiktíð.

Þægilegt hjá Liverpool á Anfield

Liverpool vann öruggan 3-1 sigur á Newcastle United í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Liverpool hefur nú unnið 14 deildarleiki í röð.

De Gea loks búinn að skrifa undir

David De Gea, markvörður Manchester United, er loksins búinn að skrifa undir nýjan samning við Manchester United. Samningurinn gildir til fjögurra ára með möguleika á eins árs framlengingu.

Versti árangur Bandaríkjanna frá upphafi

Bandaríkin unnu öruggan 13 stiga sigur á Póllandi til að tryggja sér 7. sætið á HM í körfubolta sem fer nú fram í Kína. Er þetta slakasti árangur Bandaríkjanna á HM í körfubolta frá upphafi.

Ávísun á fjör í Kanada í nótt

UFC er með bardagakvöld í Vancouver í Kanada í nótt. Þeir Donald Cerrone og Justin Gaethje mætast í aðalbardaga kvöldsins en það þarf ekki annað en að nefna þessa menn á nafn til að gera bardagaaðdáendur spennta.

Haukar fá sænska skyttu

Kvennalið Hauka í Olís-deildinni hefur fengið góðan liðsstyrk fyrir átökin sem eru fram undan í vetur.

Láta snjóa yfir áhorfendur í hitanum

Skipuleggjendur ÓL í Japan á næsta ári eru þessa dagana að prófa alls konar hluti til þess að létta áhorfendum á leikunum lífið næsta sumar. Það nýjasta er að láta snjóa yfir áhorfendur.

Sjá næstu 50 fréttir