Fleiri fréttir

Andri Rafn flytur til Ítalíu

Andri Rafn Yeoman missir af síðustu leikjum Breiðabliks í Pepsi Max deild karla þar sem hann er að flytja til Ítalíu.

Klopp: Augljóslega ekki vítaspyrna

Jurgen Klopp var ekki sáttur við vítaspyrnuna sem dæmd var á Liverpool í tapinu fyrir Napólí í Meistaradeild Evrópu í kvöld.

Átta marka leikur í Salzburg

Það var nóg af mörkum þegar Salzburg og Genk mættust í fyrstu umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu.

Tímabilið búið hjá Darra

Haukar urðu fyrir gríðarlegu áfalli í dag er ljóst varð að varnartröllið Darri Aronsson spilar ekki meira með liðinu í vetur.

Markalaust hjá Dortmund og Barcelona

Dortmund og Barcelona gerðu markalaust jafntefli í Meistaradeild Evrópu í kvöld þökk sé vítamarkvörslu Marc-Andre ter Stegen.

Selma Sól með slitið krossband

Selma Sól Magnúsdóttir, leikmaður Breiðabliks, klárar ekki tímabilið með Blikum því hún er með slitið krossband.

Cagliari ekki refsað fyrir kynþáttaníð

Ítalska félagið Cagliari þarf ekki að sæta refsingar vegna kynþáttaníðs stuðningsmanna í garð Romelu Lukaku eftir rannsókn ítalska knattspyrnusambandsins.

Valskonur unnu Barcelona í gær

Íslandsmeistarar Vals í kvennakörfunni mæta öflugar til leiks á komandi tímabil ef marka má gengi liðsins í æfingaferð til Spánar.

Reyndi að ráðast á WNBA-systurnar með vopn í hendi

Ogwumike körfuboltasysturnar eru að gera góða hluti með Los Angeles Sparks liðinu í WNBA-deildinni í körfubolta en þær voru heppnar að öryggisverðir á síðasta leik þeirra voru vel með á nótunum.

Brann spyrst fyrir um Rúnar

Fréttablaðið greinir frá því í morgunsárið að norska úrvalsdeildarfélagið Brann hafi áhuga á að klófesta Íslandsmeistarann Rúnar Kristinsson.

Leikbann Neymar í Meistaradeildinni stytt

Leikbann Neymar í Meistaradeildinni hefur verið stytt eftir æðiskastið sem hann tók eftir leikinn í 16-liða úrslitunum gegn Man. Utd á síðustu leiktíð.

Þegar laxinn slítur tauminn

Það hafa líklega allir veiðimenn lent í því að takast á við lax þegar taumurinn slitnar og laxinn syndir sína leið með fluguna í kjaftinum.

Messi með í kvöld

Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu hefst í kvöld og í gær bárust gleðifréttir frá Barcelona borga. Lionel Messi er leikfær og í hópnum í fyrsta leik.

Leynivopnið í vatnavöxtum

Á þessum árstíma er ekkert óvenjulegt að árnar hlaupi í mikið vatn og þá oft þarf að fara aðeins dýpra í fluguboxin og stækka flugurnar.

Sjá næstu 50 fréttir