Fleiri fréttir

95 sm lax í Elliðaánum

Það hefur vakið nokkra athygli að sjá hversu mikið af stórlaxi er að veiðast í Elliðaánum þetta sumarið en einn slíkur veiddist í gær.

LeBron James er örvhentur en valdi að nota hægri

LeBron James hefur verið einn allra besti körfuboltamaður heims undanfarin sextán ár eða síðan að hann kom inn í NBA-deildina sumarið 2003. Það vita færri af því að hann er ekki að spila körfubolta með "réttri“ hendi.

Umhverfisvæn rjúpnaskot á markað

Skotveiðiverslunin Hlað mun brátt selja umhverfisvæn haglaskot sem finnast víða erlendis. Forhlaðið er úr feltefni en ekki plasti sem oftast er notað, og mun það þá brotna hraðar niður í umhverfinu.

Haukar fá bakvörð frá Valsmönnum

Körfuboltamaðurinn Gunnar Ingi Harðarson hefur skipt um lið en ekki um lit því hann verður áfram í rauðu í vetur. Gunnar Ingi ætlar að spila Haukum í Domino´s deild karla 2019-20.

Dæmdur í átta ára bann

Sílemaðurinn Juan Carlos Saez má ekki keppa aftur í tennisíþróttinni fyrr en í fyrsta lagi árið 2027.

Maurizio Sarri er með lungnabólgu

Maurizio Sarri yfirgaf Chelsea í sumar og tók við liði Juventus. Tímabilið er ekki byrjað en ítalski stjórinn er í vandræðum, ekki með liðið sitt heldur með heilsuna.

Fundað vegna tapreksturs Laugardalsvallarins

Tekjur KSÍ fyrstu sex mánuði ársins eru á pari við áætlanir. Tap á Laugardalsvelli vegna fækkunar á leikjum á vellinum. Sambandið fundar með Reykjavíkurborg vegna vallarins. Ekkert bruðl í landsliðsferðum. Yngri flokka leikir í boði á erlendum veðmálasíðum.

Sjá næstu 50 fréttir