Fleiri fréttir

Guðrún Brá á fimm höggum yfir pari

Guðrún Brá Björgvinsdóttir, nýkrýndur Íslandsmeistari í höggleik, er á fimm höggum yfir pari á Opna tékkneska mótinu í golfi en mótið er hluti af LET-mótaröðinni.

Fjölnir missteig sig í Ólafsvík

Víkingur frá Ólafsvík vann góðan sigur á toppliði Fjölnis í 18.umferð Inkasso-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Þrátt fyrir tapið er Fjölnir enn efstir í deildinni þegar fjórar umferðir eru eftir.

Guðmundur Andri fer aftur til Start í haust

Guðmundur Andri Tryggvason, sem vakið hefur athygli fyrir frábæra frammistöðu með Víkingi í Pepsi Max-deildinni, var í viðtali hjá Guðjóni Guðmundssyni í Sportpakkanum í kvöld.

Markalaust hjá Darmstadt

Guðlaugur Victor Pálsson lék allan leikinn hjá Darmstadt sem gerði markalaust jafntefli gegn Dynamo Dresden í næst efstu deildinni í þýska boltanum í dag.

Ísland molnaði niður í Sviss

Friðrik Ingi Rúnarsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari, spurður út í frammistöðu íslenska körfuboltalandsliðsins gegn Sviss en íslensku strákarnir klúðruðu þar dauðafæri að komast áfram í næstu umferð.

Ólafur Bjarki fingurbrotinn

Ólafur Bjarki Ragnarsson er kominn aftur í íslenska boltann en hann þarf hins vegar að bíða eftir fyrsta leiknum sínum í Olís deildinni.

Xabi Alonso elskar ennþá Liverpool

"Einu sinni Liverpool maður alltaf Liverpool maður,“ sagði Xabi Alonso í viðtali við breska ríkisútvarpið. Spánverjinn samgladdist sínu gamla félagi síðasta vor þegar Liverpool vann Meistaradeildina en því hafði Liverpool ekki náð síðan að Xabi Alonso lék lykilhlutverk á miðju liðsins.

Vill láta lemja sig á æfingum

Þjálfari NY Jets fer mjög sparlega með stórstjörnu sína, Le'Veon Bell, fyrir tímabilið en hlauparinn vill að félagar sínir láti hann finna fyrir því á æfingum.

Stór spurning og mörg svör

Þorvaldur Örlygsson, landsliðsþjálfari U-19 ára landsliðs Íslands, valdi í gær hóp til æfinga í september. Hann segir ekkert eitt rétt svar til við spurningunni hvort leikmenn fari of snemma í atvinnumennsku.

Sjá næstu 50 fréttir