Fleiri fréttir

Collin Pryor til ÍR

ÍR-ingar halda áfram að safna liði fyrir átökin í Domino's deild karla í körfubolta.

Lampard vill meira frá framherjum sínum

Chelsea skoraði fæst mörk af toppliðunum sex í ensku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili og treystu mikið á Eden Hazard sem í sumar gekk til liðs við Real Madrid.

Bayern búið að selja Sanches

Þegar Renato Sanches var að koma fram á sjónvarsviðið voru margir sem spáðu honum glæstri framtíð í knattspyrnuheiminum. Það hefur ekki gengið eftir og nú er Bayern Munchen búið að losa sig við leikmanninn.

Keflavík upp í 5.sætið

Keflavík vann góðan útisigur á Þrótturum í Inkasso-deildinni knattspyrnu í kvöld. Bæði lið sigla fremur lygnan sjó þó Þróttarar geti ekki kvatt falldrauginn alveg strax.

Grótta minnkaði muninn í toppbaráttunni

Grótta vann góðan 3-1 sigur á Fram á Vivaldi-vellinum á Seltjarnarnesi í kvöld. Með sigrinum munar nú aðeins einu stigi á Gróttu og toppliði Fjölnis í Inkasso-deildinni.

Guðrún Brá á fimm höggum yfir pari

Guðrún Brá Björgvinsdóttir, nýkrýndur Íslandsmeistari í höggleik, er á fimm höggum yfir pari á Opna tékkneska mótinu í golfi en mótið er hluti af LET-mótaröðinni.

Fjölnir missteig sig í Ólafsvík

Víkingur frá Ólafsvík vann góðan sigur á toppliði Fjölnis í 18.umferð Inkasso-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Þrátt fyrir tapið er Fjölnir enn efstir í deildinni þegar fjórar umferðir eru eftir.

Guðmundur Andri fer aftur til Start í haust

Guðmundur Andri Tryggvason, sem vakið hefur athygli fyrir frábæra frammistöðu með Víkingi í Pepsi Max-deildinni, var í viðtali hjá Guðjóni Guðmundssyni í Sportpakkanum í kvöld.

Markalaust hjá Darmstadt

Guðlaugur Victor Pálsson lék allan leikinn hjá Darmstadt sem gerði markalaust jafntefli gegn Dynamo Dresden í næst efstu deildinni í þýska boltanum í dag.

Sjá næstu 50 fréttir