Fleiri fréttir

Fjórar ár komnar yfir 1000 laxa

Þegar veiðitölur vikunnar eru skoðaðar verður að segjast að líkurnar á að ástandið lagist eru heldur litlar í það minnsta í þessum mánuði.

Stórir urriðar á sveimi við Þjóðgarðinn

Það er regin misskilningur að halda að það veiðist aðeins stór urriði í þjóðgarðinum við Þingvelli á vorin en síðsumars getur verið mikið líf á svæðinu.

Draumadagur veiðimanns við Ytri Rangá

Það er hægt að eiga upplifanir af ýmsu tagi við veiðar og í gær er óhætt að segja að veiðimaður hafi átt sannkallaðan draumadag við Ytri Rangá.

Þungur baggi sem fylgir þeim besta 

Antonio Brown, einn besti útherji NFL-deildarinnar, er að reynast nýjum vinnuveitendum erfiður, bæði innan vallar vegna meiðsla og utan vallar þar sem þrír hafa kært hann á innan við einu ári.

Sjá næstu 50 fréttir