Fleiri fréttir

Umfjöllun: Ísland - Portúgal 96-68 │Stórsigur í Höllinni

Íslenska karlalandsliðið í körfubolta þurfti sigur gegn Portúgal í Laugardalshöll í dag til þess að halda voninni um sæti í undankeppni Eurobasket 2021 á lofti. Liðið skilaði svo sannarlega sínu og rúmlega það, Ísland vann frábæran 96-68 sigur.

Craig: Einn besti leikur Íslands síðustu ár

Ísland er í vænlegri stöðu fyrir lokaleik sinn í forkeppni Eurobasket eftir stórsigur á Portúgal í Laugardalshöll í dag. Craig Pedersen landsliðsþjálfari var að vonum hæstánægður í leikslok.

Fjórar ár komnar yfir 1000 laxa

Þegar veiðitölur vikunnar eru skoðaðar verður að segjast að líkurnar á að ástandið lagist eru heldur litlar í það minnsta í þessum mánuði.

Stórir urriðar á sveimi við Þjóðgarðinn

Það er regin misskilningur að halda að það veiðist aðeins stór urriði í þjóðgarðinum við Þingvelli á vorin en síðsumars getur verið mikið líf á svæðinu.

Draumadagur veiðimanns við Ytri Rangá

Það er hægt að eiga upplifanir af ýmsu tagi við veiðar og í gær er óhætt að segja að veiðimaður hafi átt sannkallaðan draumadag við Ytri Rangá.

Sjá næstu 50 fréttir