Fleiri fréttir

Eyðilagði tvo spaða á klósettinu og hrækti svo á dómarann

Ástralski tenniskappinn Nick Kyrgios er þekktur skaphundur og það þarf því ekkert að koma mikið á óvart að skapið hans sé eitthvað til vandræða. Kyrgios bauð hins vegar upp á "nýjungar“ í skammarlegri framkomu sinni á Cincinnati Masters mótinu um helgina.

Fengu þjálfarann til að lýsa leiknum sem hann var að þjálfa

Bandarísku sjónvarpsstöðvarnar eru alltaf að leita nýrra leiða til að komast nærri íþróttinni sem þær eru að sýna frá og gefa áhorfendum sínum um leið eins flotta þjónustu og þau geta. Enn eitt dæmið um það var í NFL-deildinni um helgina.

Fannst látinn morguninn eftir fyrsta leikinn sinn

Batley Bulldogs gaf ungum nýliða sitt fyrsta tækifæri í leik á laugardaginn og sá hinn sami geislaði af gleði eftir leik. Aðeins tuttugu klukkutímum seinna var líf hans á enda.

Tufa: Neyðumst til að breyta leikkerfinu því við höfum ekki menn í allar stöður

„Ég er sáttur með stigið miðað við að stóran hluta leiksins erum við undir, að elta og reyna að jafna. Við sýnum karakter og uppskárum markið eftir baráttuna sem við lögðum í þetta“, sagði Srdjan Tufegdzig þjálfari Grindavíkur eftir 1-1 jafnteflið við HK í 17.umferð Pepsi Max-deildarinnar í knattspyrnu í dag.

Sjá næstu 50 fréttir