Fleiri fréttir

Bikaróði Brassinn

Dani Alves lyfti sínum fertugasta titli um síðustu helgi þegar Brasilía vann Copa America. Hann er þar með fyrsti knattspyrnumaðurinn sem hefur unnið 40 titla á ferlinum.

Harry Kane hefur ekki enn getað horft á leikinn við Liverpool

Harry Kane spilaði sinn stærsta leik með Tottenham á ferlinum þegar liðið mætti Liverpool í úrslitaleik Meistaradeildarinnar 1. júní síðastliðinn. Enski landsliðsfyrirliðinn er ekki enn þá búinn að jafna sig á úrslitunum í leiknum.

Toppliðin þrjú mæta breytt til leiks

Þrjú efstu lið spænsku efstu deildarinnar í knatt­spyrnu karla frá síðasta keppnis­tímabili mæta þó nokkuð breytt, sérstaklega Real Madrid, sem gekk í gegnum mikið von­brigða­tíma­bil í fyrra þar sem þriðja sætið í deildinni varð raunin og enginn bikar bættist í ­safnið.

Engin Dagný í slag Íslendingaliðanna í nótt

Íslensku landsliðskonurnar Dagný Brynjarsdóttir og Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir áttu að mætast í nótt með liðum sínum í bandarísku kvennadeildinni í fótbolta. Af því verður þó ekki.

Tiger úr leik á Opna breska

Tiger Woods er úr leik á Opna breska risamótinu í golfi. Hann náði sér alls ekki á strik á Royal Portrush vellinum í Norður-Írlandi.

Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum

Nýjar vikutölur voru birtar á miðvikudagskvöldið á vef Landssambands Veiðifélaga yfir veiðina í laxveiðiánum og það sýnir vel hversu erfið staðan er.

Allir leikir Liverpool í beinni fram að móti

Stuðningsmenn Liverpool fá að sjá nóg af leikjum liðsins á næstunni á sportstöðvum Stöðvar tvö en hér eftir verða allir leikir Liverpool á undirbúningstímabilinu sýndir í beinni útsendingu.

Sjá næstu 50 fréttir