Fleiri fréttir

Röð tilviljana leiddi mig í starfið

Sundþjálfarinn Ragnheiður Runólfsdóttir hefur ákveðið að venda kvæði sínu í kross og yfirgefa Akureyri þar sem hún hefur verið yfirþjálfari hjá sundfélaginu Óðni síðustu átta árin. Ragnheiður hefur ráðið sig sem yfirþjálfara hjá sænska liðinu SO2 sem hefur aðsetur í Gautaborg.

Erlendum veiðimönnum mun fjölga

Ísland hefur í áratugi laðað til sín erlenda veiðimenn sem koma hingað vegna þeirra eistöku veiðigæða sem eru á landinu.

Juan Mata: Saga Man. Utd heimtar stóra titla

Juan Mata, miðjumaður Manchester United, veit að það gengur ekki að fara titlalausir í gegnum þriðja tímabilið í röð. Mata talar um að vinna stóra titla í viðtali við breska ríkisútvarpið.

Ísland á toppnum fyrir síðustu umferðina 

Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 21 árs og yngri hefur nú þegar tryggt sér sæti í 16 liða úrslitum á heimsmeistaramótinu sem fram fer á Spáni þessa dagana.

Tomsick í Stjörnuna

Einn besti erlendi leikmaður Domino's deildar karla á síðasta ári verður áfram hér á landi í vetur en skiptir um félag. Stjarnan tilkynnti í dag að Nikolas Tomsick væri genginn til liðs við félagið.

Hlynur bætti eigið met

Langhlaup­ar­inn Hlyn­ur Andrés­son sem hleypur fyrir ÍR bætti um helgina eigið Íslands­met í 5.000 metra hlaupi þegar hann hljóp á móti í Belg­íu. Fyrra met Hlyns hafði staðið í 15 mánuði.

Fyrsti risatitill Lowry

Hinn írski, Shane Lowry, kom sá og sigraði er hann vann Opna-mótið sem fór fram í Norður-Írlandi síðustu daga en leikið var á Royal Portrush vellinum. Mótið er hluti af PGA-mótaröðinni.

Sjá næstu 50 fréttir