Fleiri fréttir

Indverji kominn upp fyrir Lionel Messi

Lionel Messi er ekki lengur næsti maður á eftir Cristiano Ronaldo á listanum yfir markahæstu landsliðsmenn heims sem eru enn að spila með landsliðum sínum.

Gaupi segir það dellu hjá leikmönnum að gefa ekki kost á sér

Íþróttafréttamaðurinn og einn helsti handboltasérfræðingur landsins, Guðjón Guðmundsson, er ekki sáttur við Hauk Þrastarson, Teit Örn Atlason, Svein Andra Sveinsson og Arnar Frey Guðmundsson sem gáfu ekki kost á sér til að spila á HM U21 árs liða.

Fagnar komu landsliðsfyrirliðans

Fyrirliði kvennalandsliðsins í knattspyrnu, Sara Björk Gunnarsdóttir, er komin í stjórn Leikmannasamtaka Íslands. Hún og Berglind Björg Þorvaldsdóttir eru nýjustu meðlimir stjórnarinnar. Framkvæmdastjóri samtakanna fagnar komu þeirra.

Efast um að Arsenal hafi efni á Zaha

Wilfried Zaha virðist færast fjær möguleikanum á að fara til Arsenal, menn í hans innsta hring efast um að Skytturnar eigi efni á að fá Fílbeinsstrendinginn til sín samkvæmt frétt Sky Sports.

Allardyce sagði nei við Newcastle

Sam Allardyce vill ekki verða knattspyrnustjóri Newcastle á nýjan leik. Honum var boðin stjórastaðan en hafnaði henni.

United á enn góða möguleika að ná í Maguire

Það logar heldur betur enn í vonarglætum Manchester Untied um að ná í enska miðvörðinn Harry Maguire samkvæmt heimildarmanni Sky Sports sem stendur nálægt viðræðum félaganna.

Jafntefli í fyrsta leik Lampard

Frank Lampard byrjaði stjóratíð sína hjá Chelsea á því að gera jafntefli við írska liðið Bohemians í æfingaleik í gærkvöld.

Ekki uppskrift að bjartsýni í laxveiði segir fiskifræðingur

Guðni Guðbergsson fiskifræðingur segir það munu skýrast fljótlega hvort rætist úr sumrinu í laxveiðinni sem hefur verið mjög léleg á Vesturlandi og Norðvesturlandi. Þurrkatíð ofan á lélegan árgang sem gengið hafi til sjávar í fyrra gefi ekki tilefni til bjartsýni. Endurheimtuhlutfall seiða úr sjó fari lækkandi.

Golden State losar sig við Shaun Livingston

Shaun Livingston verður ekki með Golden State Warriors liðinu í NBA-deildinni í körfubolta á næstu leiktíð en hann ætlar samt ekki að hætta að spila í NBA-deildinni.

Segja Kristján Flóka á leið í KR

Kristján Flóki Finnbogason er að semja við toppliðið í Pepsi Max-deild karla, KR, og mun leika með þeim út leiktíðina, segir á vef Fótbolta.net.

Borga sig glaðir inn á sinn eigin leik

Eitt af ævintýrum íslenska boltans þetta sumarið er framganga Kórdrengjanna í þriðju deildinni. Liðið er í öðru sæti og spilar í kvöld lokaleikinn í fyrri umferðinni gegn toppliði KV. Leikmenn liðanna ætla að borga sig inn á leikinn til styrktar góðu málefni.

Úr Víkinni í Þorpið

Rick Ten Voorde er á förum frá Víkingi R. Akureyri verður væntanlega næsti viðkomustaður hans.

Sjá næstu 50 fréttir