Fleiri fréttir

Fór par fimm holu á 13 höggum á Opna breska

David Duval var einu sinni efsti maður heimslistans í golfi og hann vann Opna breska risamótið árið 2001. Hann er enn í fullu fjöri en það eru þó litlar líkur á að hann bæti öðrum titli af Opna breska við safnið um helgina.

Ætlum okkur að breyta nálguninni

Arnar Þór Viðars­son var ráðinn yfir­maður knatt­spyrnu­sviðs hjá KSÍ fyrr á þessu ári. Arnar Þór hefur hug­myndir um að breyta starfinu hjá yngri lands­liðum Ís­lands í karla- og kvenna­flokki sem hann hyggst hrinda í fram­kvæmd næsta haust.

Birkir skoraði í sigri Aston Villa

Birkir Bjarnason minnti á sig þegar hann skoraði eitt marka Aston Villa í 3-0 sigri í æfingaleik í Bandaríkjunum í nótt.

Cloé á förum frá ÍBV

Staða Eyjakvenna gæti versnað enn frekar ef markahæsti leikmaður liðsins færir sig um set.

Helsingborg tilkynnti komu Daníels

Daníel Hafsteinsson er formlega orðinn leikmaður sænska liðsins Helsingborg eftir að hafa skrifað undir þriggja og hálfs árs samning hjá félaginu í dag.

Sjá næstu 50 fréttir