Fleiri fréttir

Svíar slógu Kanada úr leik

Svíar mæta Þjóðverjum í 8-liða úrslitum á HM kvenna eftir sigur á Kanada í 16-liða úrslitunum í kvöld.

Tvær refsingar á 50 metrum

Daniel Ricciardo kom sjöundi í mark í franska kappakstrinum um helgina. Á 50 metra kafla á síðasta hringnum fékk Ástralinn hinsvegar tvær 5 sekúndna refsingar og féll niður í ellefta sætið.

Aldrei fleiri horft á kvennafótbolta á Englandi

Kvennaboltinn er á uppleið og það kemur fram víða í kringum HM í Frakklandi. Í gær var enn eitt metið slegið er um 7 milljónir manna horfðu á leik enska kvennalandsliðsins gegn Kamerún í gær.

Ekki alveg jafn einstakt og Guðmundur landsliðsþjálfari talaði um

Tveir íslenskir handboltaþjálfarar voru reiðubúnir að veðja á unga leikmenn í lykilhlutverkum í landsliðum sínum og tókst þeim báðum að koma landsliðum sínum á Evrópumótið í handbolta sem fer fram í Austurríki, Svíþjóð og Noregi í byrjun næsta árs.

Sjaldgæfur 99,5 sm lax veiðist í Blöndu

Það varð ákveðinn viðsnúningur þegar veitt og sleppt verð að skyldu og venju á landinu þá hættu veiðimenn yfirleitt að mæla þyngd á laxi og fóru að mæla lengd.

Flott opnun í Grímsá

Skilyrðin í Borgarfirðinum eru ansi erfið en það er ekki sama staðan í öllum ánum og eins og er stendur Grímsá upp úr.

Harpa fór aftur undir hnífinn

Ekkert verður úr því að landsliðsframherjinn Harpa Þorsteinsdóttir snúi aftur inn á völlinn í sumar eftir að hún þurfti að gangast undir aðra aðgerð vegna rifins liðþófa. Hún stefnir á að snúa aftur næsta sumar.

Danir úr leik á EM

Þátttöku Danmerkur á EM U-21 ára er lokið þrátt fyrir sigur í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir