Fleiri fréttir

Jóhannes Karl: Fannst þetta vera dýfa

Nýliðar ÍA byrjðu mótið í Pepsi Max deildinni af krafti en hafa nú tapað síðustu tveimur leikjum sínum í deildinni. Þeir töpuðu fyrir KR 1-3 á heimavelli í dag.

Þór settist á toppinn

Þór tók toppsæti Inkassodeildar karla með öruggum sigri á Leikni í Breiðholtinu í dag.

Ögmundur orðaður við Rangers

Skoska stórveldið Rangers er sagt áhugasamt um að fá íslenska landsliðsmarkmanninn Ögmund Kristinsson til liðs við sig.

Valdimar: Helgi mun sjá eftir þessu

Valdimar Þór Ingimundarson skoraði tvö mörk og lagði upp eitt þegar Fylkir vann Breiðablik, 4-3, í 8. umferð Pepsi Max-deildar karla í kvöld.

Rúnar Páll: Mjög lélegt af dómara leiksins

Rúnari Páli Sigmundssyni var heitt í hamsi þegar leikur FH og Stjörnunnar var flautaður af með 2-2 jafntefli. Hann var ekki sáttur með dómara leiksins og fannst hans menn hafa átt að fá vítaspyrnu undir lok leiksins.

„Ekki kynjamismunun að minnka mörkin“

Það er ekki kynjamismunun að minnka fótboltavelli og mörk í kvennafótbolta heldur er staðreyndin sú að í kvennaboltanum eru fleiri mörk eftir langskot vegna þess að markmennirnir eru minni. Þetta segir þjálfari kvennaliðs Chelsea.

Spieth lét kylfusveininn heyra það

Jordan Spieth er í baráttunni um að sleppa í gegnum niðurskurðinn á Opna bandaríska risamótinu í golfi eftir erfiðan fyrsta hring. Hann tók reiði sína út á kylfusveininum í gær.

Sjá næstu 50 fréttir