Fleiri fréttir

„Heppinn að vera á lífi“

Einn besti hjólreiðamaður heims, Chris Froome, segist vera heppinn að vera á lífi eftir að hafa lent í alvarlegu slysi á dögunum.

VAR tók tvö mörk af Perú

Venesúela og Perú gerðu markalaust jafntefli í A-riðli Suður-Ameríkukeppninnar í fótbolta í kvöld.

Jóhannes Karl: Fannst þetta vera dýfa

Nýliðar ÍA byrjðu mótið í Pepsi Max deildinni af krafti en hafa nú tapað síðustu tveimur leikjum sínum í deildinni. Þeir töpuðu fyrir KR 1-3 á heimavelli í dag.

Þór settist á toppinn

Þór tók toppsæti Inkassodeildar karla með öruggum sigri á Leikni í Breiðholtinu í dag.

Ögmundur orðaður við Rangers

Skoska stórveldið Rangers er sagt áhugasamt um að fá íslenska landsliðsmarkmanninn Ögmund Kristinsson til liðs við sig.

Valdimar: Helgi mun sjá eftir þessu

Valdimar Þór Ingimundarson skoraði tvö mörk og lagði upp eitt þegar Fylkir vann Breiðablik, 4-3, í 8. umferð Pepsi Max-deildar karla í kvöld.

Rúnar Páll: Mjög lélegt af dómara leiksins

Rúnari Páli Sigmundssyni var heitt í hamsi þegar leikur FH og Stjörnunnar var flautaður af með 2-2 jafntefli. Hann var ekki sáttur með dómara leiksins og fannst hans menn hafa átt að fá vítaspyrnu undir lok leiksins.

Sjá næstu 50 fréttir