Fleiri fréttir

Arnór: „Svöruðum síðasta leik vel“

Íslenska karla landsliðið í handbolta vann 32-22 gegn Tyrkjum í dag í undankeppni EM í handbolta. Sigurinn tryggði liðinu á EM en þetta var síðasti leikurinn í undankeppninni. Arnór Þór Gunnarsson hægri hornamaður Íslands skilaði fínu dagsverki í dag en hann skoraði 6 mörk úr 6 tilraunum.

Viktor Gísli: „Draumur í dós“

Íslenska karlalandsliðið í handbolta tryggði í dag farseðil sinn inn á EM í handbolta 2020 með 32-22 sigri á Tyrkjum í Laugardalshöllinni. Viktor Gísli Hallgrímsson var stórkostlegur í leiknum en hann var með 51 prósenta markvörslu og fullt af stoðsendingum yfir allan völlinn.

„Heppinn að vera á lífi“

Einn besti hjólreiðamaður heims, Chris Froome, segist vera heppinn að vera á lífi eftir að hafa lent í alvarlegu slysi á dögunum.

VAR tók tvö mörk af Perú

Venesúela og Perú gerðu markalaust jafntefli í A-riðli Suður-Ameríkukeppninnar í fótbolta í kvöld.

Jóhannes Karl: Fannst þetta vera dýfa

Nýliðar ÍA byrjðu mótið í Pepsi Max deildinni af krafti en hafa nú tapað síðustu tveimur leikjum sínum í deildinni. Þeir töpuðu fyrir KR 1-3 á heimavelli í dag.

Þór settist á toppinn

Þór tók toppsæti Inkassodeildar karla með öruggum sigri á Leikni í Breiðholtinu í dag.

Ögmundur orðaður við Rangers

Skoska stórveldið Rangers er sagt áhugasamt um að fá íslenska landsliðsmarkmanninn Ögmund Kristinsson til liðs við sig.

Sjá næstu 50 fréttir