Fleiri fréttir

Dagný jafnaði við Ásthildi

Dagný Brynjarsdóttir skoraði sitt 23. landsliðsmark þegar Ísland lagði Finnlandi að velli, 0-2, í vináttulandsleik í dag.

Tryggvi: „Þetta opnar aðrar dyr“

Valencia hefur rift samningi sínum við Tryggva Snæ Hlinason. Tryggvi er bjartsýnn á framhaldið og á ekki von á því að snúa heim í Domino's deildina.

Juventus hefur áhuga á Trippier

Juventus hefur augastað á Kieran Trippier hjá Tottenham fari svo að Joao Cancelo gangi til liðs við Manchester City.

Myndasyrpa frá stórsigri Íslands

Íslenska karlalandsliðið í handbolta tryggði sér sæti á EM með öruggum tíu marka stórsigri á Tyrkjum í Laugardalshöll í dag.

Gummi um aldurinn á íslenska liðinu: „Þetta er einstakt í Evrópu“

Ísland tryggði sér í dag á stórmót í handbolta 11. skiptið í röð. Ísland vann Tyrkland 32-22 í Laugardalshöllinni í lokaumferð undankeppnarinnar fyrir EM 2020 og tryggði sér þannig á mótið. Guðmundur Guðmundsson þjálfari Íslands var gríðarlega ánægður með margt eftir leikinn, sérstaklega hvað hann tefldi fram ungu og efnilegu liði.

Sumarsmellur Ingó og Gumma Tóta kveikti í Bjarka Má

Íslenska karlalandsliðið í handbolta tryggði í dag farseðil sinn inn á EM í handbolta 2020 með 32-22 sigri á Tyrkjum í Laugardalshöllinni. Bjarki Már Elísson var frábær í dag með 11 mörk úr 13 tilraunum.

Arnór: „Svöruðum síðasta leik vel“

Íslenska karla landsliðið í handbolta vann 32-22 gegn Tyrkjum í dag í undankeppni EM í handbolta. Sigurinn tryggði liðinu á EM en þetta var síðasti leikurinn í undankeppninni. Arnór Þór Gunnarsson hægri hornamaður Íslands skilaði fínu dagsverki í dag en hann skoraði 6 mörk úr 6 tilraunum.

Viktor Gísli: „Draumur í dós“

Íslenska karlalandsliðið í handbolta tryggði í dag farseðil sinn inn á EM í handbolta 2020 með 32-22 sigri á Tyrkjum í Laugardalshöllinni. Viktor Gísli Hallgrímsson var stórkostlegur í leiknum en hann var með 51 prósenta markvörslu og fullt af stoðsendingum yfir allan völlinn.

Sjá næstu 50 fréttir