Fleiri fréttir

Mourinho vill taka við landsliði

Portúgalinn Jose Mourinho er enn að velta fyrir sér næsta skrefi á ferlinum og nú er hann orðinn spenntur fyrir því að gerast landsliðsþjálfari.

Ómar Ingi semur við Magdeburg

Íslenski landsliðsmaðurinn Ómar Ingi Magnússon er búinn að semja við þýska úrvalsdeildarliðið Magdeburg um að spila með liðinu frá og með næsta sumri.

Neymar: Ég vil ekki spila hérna lengur

Brasilíumaðurinn Neymar virðist vera staðráðinn í því að komast frá PSG og hann er sagður hafa sent forseta félagsins skýr skilaboð.

Nýtt Sportveiðiblað komið út

Sumarblað Sportveiðiblaðsins er komið út og sem endranær er blaðið stútfullt af skemmtilegum greinum og umfjöllunum um allt sem tengist stangveiði.

Þrjú mörk tekin af Brössunum

Myndbandsdómgæsla hefur látið mikið fyrir sér fara á stórmótum sumarsins í fótbolta, HM kvenna og Suður-Ameríkukeppninni. Hún tók tvö mörk af Brasilíumönnum í nótt.

Heiðursskjöldur Sarri rifinn niður

Stuðningsmenn Napólí eru Maurizio Sarri bálreiðir fyrir að hafa ákveðið að gerast knattspyrnustjóri fjendanna í Juventus og hafa rifið niður minnismerki til heiðurs Sarri.

Monk rekinn frá Birmingham

Garry Monk er ekki lengur knattspyrnustjóri Birmingham City sem endaði í 17. sæti ensku B-deildarinnar á síðasta tímabili.

Mjög erfitt í Norðurá

Norðurá hefur komið afskaplega illa út úr hitanum og þurrkinum síðasta mánuðinn og þetta bitnar allsvakalega á veiðinni.

KR fer til Noregs og mætir Molde

KR mætir gömlu lærisveinum Ole Gunnar Solskjær í norska liðinu Molde í fyrstu umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. Breiðablik mætir Vaduz og Stjarnan spilar við Levadia Tallin frá Eistlandi.

Blikar taka sæti Stjörnunnar

Breiðablik mun tefla fram liði í Domino's deild kvenna næsta vetur þrátt fyrir að hafa fallið úr deildinni í vor.

Góð fluga í vatnsleysinu

Aðstæðurnar í ánum á vesturlandi eru eins og hefur komið víða fram ansi erfiðar og veiðimenn þurfa að beita allri sinni kænsku til að fá laxinn til að taka.

Stórt skref í rétta átt hjá liðinu

Íslenska kvennalandsliðið vann sannfærandi 2-0 sigur á Finnlandi í gær í síðasta æfingarleik liðsins fyrir undankeppni EM. Landsliðsþjálfarinn var ánægður með framfarirnar í spilamennsku liðsins á milli leikja.

Sjá næstu 50 fréttir