Fleiri fréttir

Sumarblað Veiðimannsins er komið út

Sumarblað Veiðimannsins er komið út, á 80 ára afmæli Stangaveiðifélags Reykjavíkur en félagið hefur verið að fagna þessu afmæli á föstudag og laugardag um liðna helgi.

Eins og ef Messi eða Ronaldo neituðu að taka þátt í HM

Það er auðvelt að ímynda sér fjölmiðlafárið ef Lionel Messi og Cristiano Ronaldo hefðu neitað að spila með landsliðum sínum á HM í Rússlandi í fyrra en þannig er einmitt staðan í heimi kvennaknattspyrnunnar.

Dagný með sjálfsmark í nótt

Dagný Brynjarsdóttir og félagar í Portland Thorns áttu ekki góða ferð í höfuðborgina í bandarísku kvennadeildinni í fótbolta í nótt.

Anton Sveinn mun synda á HM í Suður-Kóreu

Sundmaðurinn Anton Sveinn McKee keppti um helgina í þremur greinum, 50, 100 og 200 metra bringusundi á TYR Pro Swim Series mót­inu sem fram fór í Bloom­ingt­on í Indi­ana í Banda­ríkj­un­um.

Koepka varði risatitilinn

Brooks Koepka varði titil sinn á PGA meistaramótinu í golfi, öðru risamóti ársins í karlagolfinu.

Alonso komst ekki inn á Indy 500

Fernando Alonso mistókst að tryggja sér sæti í Indianapolis 500, betur þekkt sem Indy 500, kappakstrinum í tímatökum í dag.

Einar Logi: „Þetta verður ekki sætara“

Einar Logi Einarsson var hetja Skagamanna gegn Breiðabliki í toppslagnum í Pepsi Max deild karla á Kópavogsvelli. Einar skoraði sigurmarkið í uppbótartíma leiksins.

Atalanta tók stig í Tórínó

Inter missti af mikilvægum stigum í Evrópubaráttunni með tapi fyrir Napólí, Atalanta náði í sterkt stig gegn Juventus.

Zidane: Bale passar ekki inn í liðið

Zinedine Zidane segir Gareth Bale ekki passa inn í hans áætlanir með Real Madrid og ýtti þar með enn frekar undir sögusagnir að Walesverjinn sé á förum.

Ragnar hélt hreinu gegn toppliðinu

Ragnar Sigurðsson og félagar í Rostov höfðu betur gegn toppliði Zenit Petersburg á heimavelli sínum í rússnesku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Milan með mikilvægan sigur

AC Milan vann mikilvægan sigur í baráttunni um Meistaradeildarsæti í ítöslku úrvalsdeildinni í dag.

Sjá næstu 50 fréttir