Fleiri fréttir

Frábært að fá þessa leiki

Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta hefur fyrsta verkefni sitt undir stjórn Benedikts Guðmundssonar eftir helgi á Smáþjóðaleikunum. Aðspurður segir Benedikt að það gangi vel að byggja upp nýtt landslið.

Fréttaskýring: Hvað gerir umdeildasti körfuboltaþjálfari landsins næst?

Óhætt er að segja að Brynjar Karl Sigurðsson sé umdeildasti körfuboltaþjálfari landsins. Hann hefur nú verið látinn fara frá félagi í annað sinn á tveimur árum vegna þjálfunaraðferða sinna. Í dag var hann látinn hætta með stúlknalið ÍR vegna uppákomu í verðlaunaafhendingu um síðustu helgi.

Langskeggur er málið

Það koma alltaf einhverjar flugur fram í silungsveiði sem veiðimenn hafa ekki heyrt um eða séð áður og þegar þær gefa vel vilja allir fá eina slíka.

Litla lúmska vatnið á Snæfellsnesi

Það eru margir sem eiga sér vötn sem þeir hafa veitt vel í og segja helst engum frá því og þar af leiðandi eru þessi vötn oft nefnd leynivötn.

Van Persie: Ole Gunnar Solskjær er rétti maðurinn

Robin van Persie, fyrrum leikmaður Manchester United, er sannfærður um það að gamla félagið hans sé að gera rétt með því að fastráða Ole Gunnar Solskjær sem knattspyrnustjóra félagsins.

Allt í járnum í Austrinu

Toronto Raptors jafnaði metin á móti Milwaukee Bucks í nótt með sannfærandi heimssigri og staðan er því 2-2 þegar liðin fara aftur yfir landamærin til Bandaríkjanna.

Nýtur sín best í sviðsljósinu

Brooks Koepka varði PGA-meistaratitilinn um helgina sem þýðir að hann hefur unnið fjögur af síðustu átta risamótum í golfi sem hann hefur tekið þátt í. Hann komst í flokk með Tiger Woods um helgina.

Roethlisberger biður Brown afsökunar

Það var ekki gott ástandið hjá Pittsburgh Steelers síðasta vetur og samband lykilmanna liðsins, Ben Roethlisberger og Antonio Brown, var í molum.

Sjá næstu 50 fréttir