Fleiri fréttir

Woods kærður vegna andláts starfsmanns hans

Undirbúningur Tiger Woods fyrir PGA meistaramótið fékk ekki að ganga eins og best var á kosið því hann var kærður í vikunni vegna andláts starfsmanns veitingastaðar í eigu Woods.

ÍA og Þróttur í 16-liða úrslit

ÍA og Þróttur Reykjavík tryggðu sér í kvöld sæti í 16-liða úrslitum Mjólkuurbikars kvenna þegar önnur umferð bikarsins hófst.

Patti: Frábær kraftur frá okkar fólki í stúkunni

Patrekur Jóhannesson þjálfari Selfoss var mjög ánægður með sigur sinna manna á Haukum í fyrsta leik liðanna í úrslitum Olís deildar karla. Hann sagði varnarleikinn hafa gert útslagið í kvöld.

„Vantaði að finna okkar einkenni“

Nýliðar ÍA hefur farið frábærlega af stað í Pepsi Max deild karla í fótbolta og lögðu Íslandsmeistara Vals í síðustu umferð á Hlíðarenda.

Viðar Örn skoraði í stórsigri

Viðar Örn Kjartansson var á skotskónum í stórsigri Hammarby á Östersunds í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Snýst um markvörslu og hvort liðið fær óvænt framlag

Haukar og Selfoss, sem höfnuðu jöfn að stigum á toppi deildarkeppninnar í vor, mætast í úrslitarimmu Olísdeildar karla í handbolta í kvöld. Haukar hefja vegferð sína í átt að titli númer 12 en Selfoss dreymir um að lyfta bikarnum

Kerr kallar þau konungsfjölskyldu NBA-deildarinnar

Leikmaður úr liði Golden State Warriors og leikmaður úr liði Portland Trail Blazers skrifa nýjan kafla í sögu NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt þegar lið þeirra mætast í fyrsta leik úrslita Vesturdeildarinnar.

Durant spilar ekki með Golden State í nótt

Það er nú orðið ljóst að Kevin Durant mun ekki spila fyrsta leik Golden State og Portland í úrslitum Vesturdeildar NBA-deildarinnar og hann gæti misst af fleiri leikjum.

Yfir 1000 urriðar á land á ION svæðinu

Urriðaveiðin við Þingvallavatn er búin að vera ágæt á flestum þekktum svæðum en það er óhætt að segja að hún hafi verið frábær á ION svæðinu.

Goðsögn að kveðja AS Roma

Hetjur AS Roma halda áfram að hverfa á braut en nú hefur félagið tilkynnt að Daniele de Rossi spili sinn síðasta leik fyrir félagið um næstu helgi.

Guðmundur Andri orðinn Víkingur

Víkingar fengu fínan liðsstyrk í morgun er þeir náðu samkomulagi um að fá Guðmund Andra Tryggvason til félagsins.

Nýr Friggi á tvíkrækju

Það styttist óðum í að laxveiðiárnar opni fyrir veiðimenn og þeir allra hörðustu eru þegar farnir að skoða í boxin og kaupa inn fyrir fyrstu túrana.

Vilja City í bann frá Meistaradeildinni

Rannsóknarnefnd UEFA mun leggja til að Manchester City fari í bann frá keppni í Meistaradeild Evrópu í að minnsta kosti eitt tímabil samkvæmt frétt New York Times.

Lætur Satan ekki gabba sig

Strangtrúaður rúgbý-leikmaður í Ástralíu, Israel Folau, fær ekki að spila íþrótt sína lengur eftir að hafa sagt að helvíti bíði samkynhneigðra.

Sjá næstu 50 fréttir