Fleiri fréttir

Einar Logi: „Þetta verður ekki sætara“

Einar Logi Einarsson var hetja Skagamanna gegn Breiðabliki í toppslagnum í Pepsi Max deild karla á Kópavogsvelli. Einar skoraði sigurmarkið í uppbótartíma leiksins.

Atalanta tók stig í Tórínó

Inter missti af mikilvægum stigum í Evrópubaráttunni með tapi fyrir Napólí, Atalanta náði í sterkt stig gegn Juventus.

Zidane: Bale passar ekki inn í liðið

Zinedine Zidane segir Gareth Bale ekki passa inn í hans áætlanir með Real Madrid og ýtti þar með enn frekar undir sögusagnir að Walesverjinn sé á förum.

Ragnar hélt hreinu gegn toppliðinu

Ragnar Sigurðsson og félagar í Rostov höfðu betur gegn toppliði Zenit Petersburg á heimavelli sínum í rússnesku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Milan með mikilvægan sigur

AC Milan vann mikilvægan sigur í baráttunni um Meistaradeildarsæti í ítöslku úrvalsdeildinni í dag.

Tottenham ósátt vegna sektar Barcelona

Tottenham hefur lýst yfir miklum áhyggjum vegna sektarinnar sem UEFA gaf Barcelona fyrir hegðun öryggisvarða á leik liðanna í Meistaradeildinni.

Koepka með afgerandi forystu fyrir lokahringinn

Brooks Koepka hélt í sjö högga forystu sína á PGA meistaramótinu í golfi og þarf að misstíga sig all verulega á lokahringnum til þess að vinna mótið ekki annað árið í röð.

PSG skoraði fjögur mörk á Rúnar

Rúnar Alex Rúnarsson fékk á sig fjögur mörk þegar Dijon sótti PSG heim í næst síðustu umferð frönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta.

Alfreð stýrði Kiel til Evrópubikars

Alfreð Gíslason heldur áfram að safna titlum á síðasta tímabili sínu með Kiel en lærisveinar hans unnu Füchse Berlin í úrslitaleik EHF bikarsins í dag.

Tap hjá Hauki í lokaumferðinni

Haukur Helgi Pálsson og félagar í Nanterre 92 töpuðu fyrir Elan Bearnais í lokaumferð frönsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta í kvöld.

Guardiola: Við verðum að bæta okkur

Pep Guardiola gerði það sem enginn knattspyrnustjóri hefur gert áður á Englandi í dag, hann stýrði Manchester City til ensku þrennunnar með sigri í bikarúrslitunum gegn Watford.

Oddur áfram á toppnum

Oddur Grétarsson og félagar í Balingen-Weilstetten sitja áfram á toppi þýsku B-deildarinnar í handbolta eftir sigur á Essen í kvöld.

City bikarmeistari eftir stórsigur

Manchester City er enskur bikarmeistari og fyrsta karlaliðið í sögunni til þess að vinna ensku þrennuna eftir öruggan sigur á Watford í bikarúrslitaleiknum á Wembley í dag.

Sjá næstu 50 fréttir